Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 99
ALMANAK 1908. 75 glugfgunum en gisin tjöld, og með því að veggjasvalirnar lágu saman, þá vildi húsbúandi, hvort sem karl var eöa kona, komast hjá óþægilegri forvitni frá minni hlið, og slökti því Ijósið undir eins og fótatak mitt heyrðist. Eg hafði einfalt ráð til að komast að raun um að þessu var svo varið. Eg lét þjónustumann færa mér kaldan kveld- skatt um hádegisbilið og hélt mér heima við eftir það. Þegar rökkva tók hélt eg mig út við glugga hjá mér, þangað til búið var að kveikja hinum megin,þá steig egút á svalirnar og klifraðist yfir milligerðina hljóðlega. Eg var alveg ósmeikur, þó eg mætti búast við að eg stofnaði mér í lífshættu, annaðhvort af byltu eða af því að eg hitti karlmann fyrir. Eg náði glugganum svo, að ekki heyrð- ist minstu vitund til mín, hann var hálfopinn, og sá eg glöggt í gegn um tjöldin, þó að ekki væri hægt að sjá mig innanfrá fyrir þeim. Eg sá inn í stórt herbergi, forkunnarvel búið, en þó fornfálega; ljós brann þar á hfengilampa. Út við einn vegginn stóð hvílubekkur; þar lá stúlka, úng og fríð, að því er mér virtist. Hún hafði gullbjart hár, sem hrundi niður um herðar og vanga. Hún hélt á spegli, skoðaði sig og strauk sér, strauk handleggjunum yfir varirnar og hreyfði líkamann og limina kynlega mjúkt að kattasið, en hvenær sem hún hreyfði sig, þá glóði hárreifið í glitrandi bylgjum Eg verð að játa, að mér varð dálítið órótt, meðan eg horfði á hana, einkanlega þegar þessi ungi kvenmaður hvesti á mig augun — kynleg augu, grængulog glóandi eins og eldslogi. Eg var viss um, að mig var ekki hægt að sjá, með því að eg var í skugga fyrir utan tjaldaðan glugga. En allt um það fann eg glöggt að h ú n h o r f ð i á m i g. Meira að segja, hún hljóðaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.