Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 101
ALMANAK 1908. 77 sem stóðu af hárinu á henni, eins og rafmagns gneistar, í hvert sinn sem hún strauk um þaö höndunum. Á end- anum lagöist eg fyrir, en undireins og eg lagði höfuöið á koddann, þá fann eg eitthvað kvikt detta ofan á fæturna á mér. Kötturínn var kominn aftur. Eg reyndi að reka hana burt, en hún kom aftur og aftur, þangað til eg gafst upp viö hana, og sofnaði með þennan kynlega laxmann hjá mér, eins og áður. En nú svaf eg illa við kynlega og vonda drauma. Hafið þið reynt það nokkurn tíma, að einhver hugsun sezt að ykkur svo, að einhver einn heimskulegur þanki hefir tökin á heilanum — hugsun hálfvitfirringsleg, sem læsir sig um hugann, grípur sinnið hörkutökum, og vex og þróast, þó að bæði skynsemi og vilji sporni á móti. Þetta stríddi þungt á mig næstu daga eftir að þessi at- burður gerðist. Ekld bar til tiðinda, annað en það, að kveldið eftir, þegar eg kom heim, þá sá eg að Linda stóð úti á svölunum, sínum megin við milligerðina. Við hjöl- uðum saman um stund í rökkurskímunni, en jafnskjótt og eg var háttaður, þá kom guli kötturinn og hreiðraði um sig í rúminu hjá mér og lá þar til morguns. Nú vissi eg hver átti hann, því að það sama kveld minntist eg á hann við Lindu, og þá sagði hún: ,,Ójá, kötturinn minn; alveg er hann eins og gerður úr gulli, finnst þér ekki ?“ Þó ekkert merkilegt kæmi fyrir, þá fylltist eg smám saman ugg og ótta, fyrst eins og geig, sem hvarflaði að stöku sinnum, síðan ofboði, sem sótti á mig þangað til eg gat ekki við mig ráðið, þannig að eg á endanum þóttist sjá það sem í rauninni var öldungis ómögulegt að sjá, “ ,,Nú, það er auðséð hvernig þetta fer, “ mælti unga Stúlkan, sem talað liafði í bvrjun sögunnar. ,,Linda og kötturinn voru eip. og sama veran. “ 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.