Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Side 102
ÓI.AFUK s. thorgeirsson: 78 Tribordeaux brosti. ,,Eg liug'Sa aB eg hafi ekki verið svo algerlega sann- færBur um það, jafnvel eins og þá var komið,“ mæltí hann; ,,'en eg skal játa að þessi kjánalega hugsun sótti á mig oft og lengi þær löngu andvökustundir sem eg lifði þá, og stöfúðu frá því, að heilinn var of fús til starfa. Já, það var stundum að það sveif að mér, að þessar verur væru ekki tvær ólíkar, heldur ein og hin sama í tvennum ham — báðar með grænleit augu, mjúklegar hreyfingar, gullbjart hár og kynlegar í háttum. Eg sá Lindu oft og íðulega, en aldrei sá eg þær báðar í einu, þó eg reyndi til að korna að henni svo að hún varaðist ekki. Eg reyndi að hafa þetta af mór með íhugun og fortölum, leit- aðist við að sannfæra sjálfan mig um að hér væri ekki neitt dult á seiði, og reyndi að gera gvs að sjálfum mér fyrir að vera snteykur við kvenmann og meinlausan kött. Satt að segja, þá komst eg að þeirri niðurstöðu, að mér stæði ekki neinn verulegur geigur af stúlkunni, né kett- inum, hvorri í sínu lagi, heldur af hugsuninni til ham- skifta þeirra; af einhverju, sem var ekki líkamlegt, heldur sýnileg og holdi íklædd ímynd anda míns, mér stóð ótti af óskýrri hugsun, en sá ótti er í sannleika allra skæðástur. Eg fór að verða veikur á sinninu. Eg hjalaði við Lindu frameftir kvöldunum með fullum trúnaði og margt annað en það sem lítið kunnugar persónur oftast tala um, Og fekk bráðlega ástarþokka til hennar; en á daginn tók eg út kvalir líkt því sem stríða á þá sem vitfirring er að færast yfir. Smámsaman festist í mér ásetningur, sterk löngun til að ráða fram úr þessum sífelda, kveljandi efa; og því vænna sem mér þótti um Lindu, því ríkara rak þessi löngun á eftir mér. Eg ásetti mér að drepa köttin n*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.