Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 104
So ÓLAFUR s. thorgeirsson: eg var nýbúinn aÖ lóga, tæki á móti mér þegar eg kæmí inn. En svo varð þó ekki. Herbergin voru tóm. Eg datt ofan á rúmið í hálfgerðu yfirliði og svaf í fyrsta sinn án þeirrar meðvitundar að einhver væri að sveima kring um mig’, þeim fasta svefni sem villidýrið sefur eða glæpa- maður eftir framið morð, allan daginn til kvölds.“ Við hlýddum sögunni steinþegjandi til þess hér var komið. Þá greip einhver fram í og segir: ,,Eg sé hvernig hún endar. Linda hefir horfiö um leíð og kötturinn. “ ,,Þér sjáið fullvel," svaraði Tribourdeaux, ,,að at- burðina í sögu þessari ber undarlega saman, úr því að þér eruð svona nærgætinn um það hvernig þeir komu heim hver við annan. Já, Linda hvarf. Þeir fimdu í herbergi hennar fatnað og línklæði og jafnvel nátthjúp- inn sem hún ætlaði að vera í þá nótt, en ekkert fanst þar til leiðbeiningar um það hver hún hefði verið. Eigandi hússins hafði leigt herbergið ,,jómfrú Linda, söngmey. “ Hann kunni frá engu öðru að segja. Mér var stefnt fyrir lögregludómara. Eg hafði sést reika nálægt fljótsbakk- anum með æðissvip, kveldið sem hún hvarf. Til allrar hamingju þekti dómarinn mig, og var þar að auki vitrari en fólk gerist. Eg sagði honum í einrúmi alla söguna eins og hún hafði gerst. Hann lét hætta ran- sókninni; samt held eg eg megi segja að fáir hafa komist nær því að vera dæmdir sekir um glæp, og sloppið þó. “ Stund leið svo að enginn mælti orð, af þeim sem hlýddu sögunni. Loksins tók einn til orða, til að rjúfa þögnina og þann óhug sem slegið var á alla, og segir: ,,Veriöþérnú ekki að þessuni látalátum, doktor; segið eins og satt er, að þetta er allt tilbúningur, til þess gerður að halda vöku fyrir kvenþjóðinni í nótt. “
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.