Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Síða 109
ALMANAK 1908. 85 olíu flaska frá olíu læk í Pennsylvaníu. Hann vissi aö kol-olía var nú notuö til áburöar á vélar ogf jafnvel til ljós- matar. Kom honum þá eölilega til hugar, hvort ekki mundi mega hreinsa steinolíuna og nota hana til hins sama. Var þá sendur maöur til Olíulækjar á kostnaö Bissells, að tilkynna þar, um mögulegar horfur á því, aö auka viögang og verzlun steinolíunnar. Þóttu þetta hinar beztu fréttir og var aö vörmu spori myndað félag í New Haven og nefnt Steinolíufélag Pennsylvaníu. Hluthafar félagsins réöu í þjónustu sína Prófessor Benjamín Silliman frá Yale-háskóla, víðfrægan efnafræöing, til þess að sundurleysa og rannsaka steinolíuna frá Pennsylvaníu. Rannsóknir próf. Sillimans stóöu yfir í fimm mánuöi, og voru þær í mesta máta hinar ítarlegustu. Skýröi hann þá félaginu frá, að þaö ætti í eigu sinni eitt hiö dýrmætasta efni, sem á mjög ódýran og einfaldan hátt mætti hreinsa og gjöra aö mjög arðberandi verzlunar-vöru. Óx félaginu svo hugur við skýrslu þessa, að það á- ræddi áriö 1854 aö kaupa 105. ekrur af landi á bökkum Olíulækjar, þar sem hinn fyrsti olíubrunnur í Ameríku var boraöur. Eftir ítarlegar og marg-endurteknar tilraunir, til þess aö ná sem mestu af, og hagkvæmlegast olíunni úr jörö- inni, var það fyrst fjórum árum síðar að Edwin L. Drake hepnaöist aö grafa Artesiskan brunn og byrjaði hann þegar aö dæla olíu úr lionum, sem svaraði 25 tunnum á dag. Varð þrekvirki Drakes fljótlega hljóðbært og vakti miklar hreyfingar. Brá þá Bissell í New York viö og keypti öll áhöld og olíu Pennsylvaníufélagsins og var sjálfur í fjóra daga við Olíulæk. HækkuÖu þá í veröi landeignir allar nærliggjandi, sem báru þess merki að olía væri þar í jörðu fólginn. Bissell keypti bænda eignir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.