Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 5

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 5
y\ JJnr húsmeoður vita uö vöruverö er aö heekka, og veröliækkun nema hömlur séu á hana lagðar, gerir það torsótt að afla fjár til hernaðar. Verðhækkun, eí ekki eru skorður við reistar, mun setja iðnað í ringulreið og viðskifti sömuleiðis; mun hindra framleiðslu og hæfi- iega dreifingu varnings; mun valda örari hækk- un á viðurværis kostnaði en á kaupgjaldi; mun skerða sparifé úr hófi; mun valda erfiðleikum fyrir alla og einkum þá sem litlar tekjur hafa. Og afleiðing verðhækkunar, ef ekki eru tak- mörk sett, að stríði afstöðnu, þegar prísar falla, mun verða ný kreppa og atvinnuleysi. Prísar verða ekki skorðaðir nema vinngjaldi séu skorð- ur settar. óhóflegur gróði er og mun verða, undir ströngu eftirliti. Kaupskorðu tilskipun Tilskipunin tekur til eftirtaldra vinnuveitenda: 1— Allra vinnuveitenda sem eru undirorpnir Industrial Disputes Investigation Act. 2— Allra vinnuveitenda sem stunda hergagna smíði eða virki til landvarnar. 3— Allra sem húsasmíði stunda, ef fleiri hafa en tíu menn í vinnu. 4— Allra sjálfstæðra vinnuveitenda með fimtiu vinnuxegna eða fleiri. / upphœG tilsvamndi peirri visitölu sem höfO er / tii aö tiltaka uppbótina á hverjum tíma. Frá og með 15. tebrúar 1942, skal hver vinnu- veitandi, sem hefir ekki borgað viðurværis upp- bót, byrja að borga uppbót samkvæmt hækkun vísitölu milli október 1941 og janúar 1942, nema skipað sé af nefndinni að miða viðurværisupp- bótina við verðhækkun um lengri tíma. Uppbótin reiknast eftir þessum mælikvarða: Fyrir hvert stig verðhækkunar á viðurværi skal uppbótin vera 25 cents á viku. Þá skulu vinnu- piltar ef yngri er en 21 árs og vinnustúlkur, ef vanalegt kaup þeirra nemur ekki $25.00 á viku, hafa uppbót sem nemur 1 percent af venju- legu kaupi þeirra. Þessa uppbót má færa upp eða niður á hverj- um þrem mánuðum. Framkvœmd Framkvæmd þessarar tilskipunar skulu hafa fimm nefndir, hver á sínum stað, undir stjórn og eftirliti National War Labour Board. Verka- menn og vinnuveitendur skulu hafa fulltrúa í þessum nefndum. Athugið frekari tilkynningar um þessar nefndir, þvi til þeirra skal leita um upplýsingar viðvíkjandi framkvæmd þessarar tilskipunar. ÓSKORAÐ FYLGI ÚTHEIMTIST Stjórn yðar veit að þessi ráðstöfun verkar á iðnað, verkamenn, verzlun, sveitabúskap, með þeim hætti sem Canada þjóðin er óvön við, af stríðsins völdum. Ilún heimtar að hver og einn leggi hömlur á sjálfan sig. Til þess hún nái sinum tilgangi þarf þess með, að hver og einn sem vill vel sinum meðborgurum, veiti henni óskorað fylgi. Ef Canada- menn vinna trúlega hver með öðrum, mega þeir treysta því, að sá ótti, kvöl og óhóflegur fjárdráttur sem gífurlegri verðhækkun fylgir, muni hvorki tálma sigri nú í þessu stríði, né viðreisnar og endurbyggingu Canada og þessarar þjóðar lífshátta að stríðinu loknu. Útgefið með leyfi og valdi Hon. N. A. McLARTY, Minister of Labour
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.