Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 27
ALMANAK 1942 25 Reykjavíkur 1912-20, og var þingmaður Reykvík- inga 1914-16 og aftur árið 1920. Er sú upptalnirig ærið beinaber, en gefur þó dálitla hugmynd um opinber störf Sveins Björnssonar í þágu Reykja- víkur, en svið áhuga hans og starfsemi á þessum árum náði vitanlega langt út fyrir takmörk höf- uðstaðarins. Verður það sér í lagi sagt um þrjú þjóðþrifa- mál, sem hann beitti sér fyrir manna mest, en það voru stofnun Eimskipafélags Islands, Brunabóta- félags Islands og Sjóvátryggingafélag íslands. Hann var formaður Eimskipafélagsins frá stofnun þess 1914-20, forstjóri Brunabótafélagsins f 1916-20 og í stjórn Sjóvátryggingarfélagsins frá byrjun þess til 1920 og einnig 1924-26.1) Þó að þessi störf hefðu nægt til þess að halda nafni Sveins Björnssonar lengi á lofti, hefir hann samt orðið víðkunnastur sem sendiherra Islands í Kaupmannahöfn síðan 1920, að undanteknum ár- unum 1924-26, er sendiherraembættið var lagt niður um stundarsakir. Eftir hernám Danmerkur vorið 1940 kom hann heim til íslands og hefir verið ráðunautur landsstjórnarinnar í utanríkismálum. Sveinn Björnsson er kvæntur Georgiu, dóttur Henrik Hansen, lyfsala í Hobro á Jótlandi; eiga þau fimm börn, sem öll eru upp komin. Bústaður ríkisstjórans verður að Bessastöð- um, og verður þessi sögufrægi staður þannig að nýju aðsetursstaður æðsta valdsmanns þjóðarinn- ar, að þessu sinni íslenzks manns, er eigi lýtur er- lendum valdboðum. m. Með réttu hefir Sveinn Björnsson verið nefnd- ur “brautryðjandi í íslenzkum utanríkismálum”, 1) Um hlutdeild hans í stofnun Eimskipafél. og starf í þágu þess, sjá: Guðni Jónsson: Eimskipafélag íslands tuttugu og fimm ára, Reykjavík, 1939.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.