Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 35
ALMANAK 1942 33 Jóhanna er 8 barna móðir. Eitt misti hún í Winnipeg, þá nýkomin að heiman. Þau, sem lifa eru: Sigurjón — hann varð eftir heima — þá 12 ára gamall — hjá föðurbróður sínum; Elísabet, kona Sigurðar Björnsson — Johnson — að Mozart, Saskatchewan; Brynjólfur og Ingvar, báðir kvænt- ir hérlendum konum, til heimilis í Seattle, Wash- ington; Ágústa, kona Theódórs Laxdal í Mozart; Rósa og Guðmundur bæði hjá móður sinni, öll myndarleg og vel' gefin. Jóhanna er og vel gefin kona í öllum skilningi. Verkmaður með afbrigðum og náttúrugreind. Saga bennar er all-einkennileg, og ber þó litið á. að svo sé, þegar maður í fljótum hasti fer yfir þetta stutta ágrip, vegna þess, að það er einungis beinagrind frásagnar um langa og samfelda baráttu, sem auðvitað fleiri konur eiga með henni, að ýmsu leyti, nema hvað hún heyr baráttu sína lengst af ein. Hún kemur ekkja að heiman, félítil eða fé- laus með 4 börn á unga aldri, og heilsulítil. Heils- una fær hún þó, enda þarf hún hennar með, ef hún á að bjarga hópnum sínum. En það þarf meira en vinnukraft einnar konu, ekki sízt í þá daga, er kaupgjald var hvarvetna lágt, til að annast slikan hóp. Þessvegna fer hún vestur að hafi og gerist ráðskona hjá manni, þar sem hún getur haft börn- in hjá sér. En það stendur ekki lengi — þrjú ár — og hún fer enn að spila upp á eigin spýtur, og hefir þá meiri ómegð fyrir að sjá. Systir hennar, Vigdís Johnson, tekur að sér eitt barnið, Rósu, og annað- ist hana um nokkur ár. Ærið var samt, og hvernig Jóhanna bjargaðist, var næstum óskilj- anlegt. Sérstaklega þann tíma, sem hún var í Blaine. Svo tekur hún það ráð að fara austur og gerist þar landnámskona. Hún situr á landinu ein með börnum sínum, og vinnur sjálf út; er matreiðslukona í þreskingu á haustin og vann þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.