Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 36
34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: stundum tveggja kvenna verk. Alstaðar vel liðin, og eftir henni sótt af þeim, sem vinnukrafta þurftu með, fram yfir flesta aðra. Eftir að heim- iiisrétti er náð og hún gat selt landið sitt, tók að rýmka um hag hennar, enda voru börnin þá að komast upp og verða sjálfstæð hvert af öðru. Jóhanna tók mikinn og góðan þátt í félags- málum þeim, er fyrir hendi voru. Skoðanir sínar átti hún sjálf og fór í engu fjöltroðnar brautir. Drenglynd og djörf lét hún þær í ljósi og varði vel, ef svo bar undir. Sóttu þó fáir gull í greipar henn- ar. Frjálslynd og síleitandi, og svo víðsýn um flest, að hún á fáa sína líka. Og af nægtabrunni hollra og heilbrigðra lífsskoðana, hefir hún fund- ið, ekki einungis sér, heldur og mörgum þreytum sálum fró og frið. Bjarsýni hefir verið hennar lífs- vatn, á svo háu stigi, að hversu sem að hefir þrengt efnalega og öðruvísi, hefir æfinlega verið bjart yfir og umhverfis hana. Jóhanna er og hefir verið hetja — já og drotning, í sannri raun og veru, þó oft hafi höllin hennar verið þröng og lág, og sjald- an ríkmannleg í þeirri merkingu, sem ríkidæmi er venjulega skilið. En í þá höll hefir verið og er gott að koma. Sigurður Herman Goodman eða Guðmunds- son var fæddur á ísafirði. Hann ólst upp hjá hjónunum Jóni og Guðrúnu Helgason (sjá Alm. Ó. S. Thorgeirssonar 1925, bls. 61-2), og kom með þeim vestur um haf árið 1893. Foreldrar Sigurðar voru Guðmundur Markússon og Salóme Engil- bersdóttir ættuð úr ísafjarðarsýslu. Árið 1902 flutti hann með fósturforeldrum sínum að heiman og vestur á Kyrrahafsströnd. Hann kvæntist Ragnheiði Jónsdóttur Bartels, og konu hans Pálínu Davíðsdóttur Pálssonar frá Vöðlum í Önundar- firði. Ragnheiður er f. 30. október 1877, ólst upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.