Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 40
38 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Bergjón J. Pétursson er fæddur 29. sept. 1864 á Lambastöðum í Laxárdal, Dalasýslu. Foreldrar hans voru Jón Pétursson, ættaður úr Njarðvíkum og Þorbjörg Hannesdóttir, ættuð úr Húnavatns- sýslu. Þorbjörg var náskyld dr. Hjaltalín (með hripið). Bergjón ólst upp á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, hjá hjónunum Margréti Einarsdóttur og Sigurði SiguTðssyni, og kom með þeim vestur um haf, til Winnipeg. Þar lézt Margrét tveim árum seinna. En þeir Sigurður og Bergjón fóru vestur til Argyle, Manitoba. Þar var Bergjón næstu þrjú ár. Fór þá til N. Dak., og var þar eitthvað. Þaðan fluttist hann vestur á Kyrrahafsströnd, vann þar á ýmsum stöðum þar til árið 1900, að hann kom til Bellingham. Þar kom hann sér upp laglegu heimili og hefir verið þar síðan. Bergjón er bókhneigður — vinnur og les — og býr að sínu. Haldinorður á gamla vísu, og bezti karl. Guðmundur og Hctlldóra Kristjónsdóttir Lax dal munu hafa komið til Bellingham með allra fyrstu íslendingum er þangað fluttu, líklega árið 1892—3. Guðmundur var einn af þeim fjórum Is- lendingum, sem árið 1893 fóru í landssokðun til Point Roberts. Leist honum, sem þeim, er með honum fóru yfir þangað, þeim Kristjáni Benson, John Burns og Sigurði Hauk, vel á sig þar, og bjóst við að nema þar land. En hvarf frá því ráði, sökum heilsuleysis konu sinnar. Fór aftur til Bellingham og mun hafa dáið þar. Þau Laxdals hjón voru og ein af löndum þeim er settust að á Eyrinni, sem nefnd er í formálan- um. Ein'hverntíma eftir 1912—13, var flest fólk, þ. e. landnemar, fluttir upp í bæinn og leigðu eða keyptu heimili eftir því, sem verða vildi, eða hag- anlegast þótti, úr því börnin fóru að komast upp og hjálpa til með heimilishaldið, og svo fór og hér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.