Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 41
ALMANAK 1942 39 Guðmundur G. Laxdal var einn af sonum Gísla Jónssonar frá Saurum — Saura Gísla — sem allir eldri íslendingar kannast við. Kona hans, Halldóra Kristjánsdóttir, var systir Björns Kristj- ánssonar alþingismanns (um eitt skeið) og stór- kaupmanns í Reykjavík. Mun þetta nægja til að ættfæra þau hjón. Börn þeirra hjóna eru þessi; þrjár dætur: Sarah, gift dr. Smith; Þorbjörg, gift Ralph Ghisholm; Kristrún (Strúna), Mrs. Fraiser, allar í Bellingham; og tveir synir: Jón og Hringur, sá síðari er kvæntur hérlendri konu. Öll eru börnin hin myndarlegustu. Hjá Halldóru var kona sú er Guðbjörg hét, Pétursdóttir, ættuð af Skógarströnd í Snæfells- nessýslu, mun hafa komið með henni að heiman. Lárus og Þorbjörg Grímsson. Þau hjón, Lárus Grímsson frá Úlfsvatni, í Ölfusi, í Árnessýslu, og kona hans, Þorbjörg Freysteinsdóttir frá Hjalla í sömu sveit og sýslu, komu til Bellingham kringum 3902—3 frá Pembina. Líklega hafa þau ekki verið lengi í Pembina, því ekki er þeirra getið í Pembina-þætti Þorskabíts. í Bellingham voru þau þó lengi, líklega yfir 20 ár. Þar starfræktu þau gistihús — Victor Hotel — mikið af þeim tíma, sem þau voru þar. Börn áttu þau sex. Þau eru Ágúst, Vilhjálmur, Ben, Lára, Sigurlín og Guð- björg, öll hin mannvænlegustu, og öll gift hér- lendu fólki. Lára giftist lögfræðing, sem um eitt kjörtímabil var lögmaður Bellingham borgar. Nú er fólk þetta alt komið til Portland, Ore. Þar er Ágúst nú hótel-haldari. Lára mun eitt sinn hafa verið fegurðargyðja Bellingham, enda hafði hún sérstakt orð á sér fyrir fegurð. Maður hennar var stoltur af að mægjast íslendingum, og kvað konu sína bera af öilu kvenfólki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.