Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 56
54 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og meðferð þeirra. (Smbr. grein frú Jakobínu Johnson, Lögberg, 10. apríl 1941). Vinnur söng- félag þetta, eins og aðrir íslenzkir söngflokkar í landi hér, hið þarfasta og merkasta þjóðræknis- verk. Geta má þess einnig, að söngfélagið “Harpa” er í allsherjar sambandi söngfélaga Bandaríkja (The National Federation of Music Clubs) og sambandsdeild í Þjóðræknisfélagi íslendinga í Vesturheimi. En ekki er það nein nýlunda, þó að söng- flokkar Sigurðar Helgasonar beri fagurt vitni þekkingu hans og hæfileikum, því að hann hefir altaf verið talinn ágætur söngstjóri. Þeir, sem áttu því láni að fagna, eins og sá, er þetta ritar, að sjá han stjórna hinum mikla—175 radda karlakór — sambands sænskra söngfélaga í Bellingham í sumar, er leið, mun það seint úr minni líða, svo prýðilega fór honum það verk úr hendi. Enda þótti samkoma þessi með afbrigðum áhrifamikil, og vel lét það vafalaust í eyrum þeirra íslendinga, sem sóttu hana, að heyra hinn volduga lofsöng þjóðar vorrar, “Ó, Guð vors lands”, sunginn við þetta tækifæri, en þýðingin sænska var eftir söng- stjórann sjálfan. Þá skal þess getið, sem áreiðanlega mun halda nafni Sigurðar lengst á lofti, en það eru tón- smíðar hans. Frá því snemma á árum hefir hann fengist mikið við sönglagagerð. í íslenzku söngva- safni eru tvö lög eftir hann, “Skín við sólu Skaga- fjörður”, sem löngu er orðið eftirlætislag íslend- inga beggja megin hafsins, og “Nú sé eg og faðma þig syngjandi vor”. En hann hefir samið og raddsett fjölda annara sönglaga. Meðal annars hefir hann á síðari árum samið lög við kvæði ýmsra Vestur-íslendinga, svo sem kvæðið “Áróra” eftir Guttorm J. Guttormsson, “Síglaði sunnan- blær” eftir Jakobínu Johnson og “Þá ást telur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.