Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 63
ALMANAK 1942 61 óhlutvandur maður hefir stimplað Argyle-búa sem þröngsýna og afturhaldssama, af því þeir hafa ekki snúist sem vindhani í hvert sinn er trú- arlegur vindblær snerist í lofti, — það var eina aðalbygðin hér vestra að eg hygg utan Minnesota, sem ekki gerðu trúarbrögðin að pólitísku þrætuepli, og þó skilningur manna hafi ekki í öllum atriðum verið hinn sami, þá hafa menn ekki gert það að höfuðsök hver við annan, og til þess þarf frjáls- l.yndi og manndóm, og af því eiga Argylebúar eins mikið eins og nokkur önnur bygð eða flokkur manna hér vestra, hvaða trúarflokki sem þeir tilheyra. Þeir eru Halldór Árnason ekki ætíð frjálslyndastir sem mest hrópa um frjálslyndi. Argyle-bygðin er fögur og frjósöm, og hún er tryggur minnisvarði þeirra manna sem fyrstir grundvölluðu hana. Þeir voru fimm íslendingarnir sem fyrstir stigu þangað fæti árið 1880 um haustið. Kristján Jónsson frá Héðinshöfða; Skafti Arason frá Hring- veri; Sigurður Kristoferson frá Ytri Neslöndum við Mývatn; Friðbjörn S. Friðriksson frá Hóli á Mel- rakkasléttu og Halldór Árnason frá Sigurðarstöð- um í sömu sveit. Þessir menn voru allir miklum andlegum og líkamlegum manndóms þroska gæddir, og sumir þeirra útvaldir leiðtogar í fé- lagsmálum, og sagan sýnir að þeir stóðu í fylk- ingar brjósti hvar sem þeir voru í sveit settir. Hefir þeirra allra verið getið að nokkru í Almanak- inu fyr eða síðar nema Halldórs, sem aðeins er lauslega getið í söguþætti Argyle-bygðar eftir Björn Jónsson frá Ási í Kelduhverfi 1901, og vil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.