Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 69
ALMANAK 1942 67 Björn er fæddur á Dúki í Sæmundarhlíð í Skagafjarðarsýslu, 28. marz 1852. Foreldrar hans voru: Þorbergur hreppstjóri á Dúki (d. 1872), Jóns- sonar hreppstjóra á Dúki, Oddssonar bónda á Tunguhálsi, Sveinssonar prests í Goðdölum, Sveinssonar prests á Barði í Fljótum; og Helga Jónsdóttir Reykjalíns, síðar prests að Ríp í Hegra- nesi, Jónssonar prófasta að Breiðabólstað í Húna- vatnssýslu. Ólst Björn upp hjá foreldrum sínum á Dúki til fullorðinsára. Snemma sumars 1881 (20. júní) kvæntist hann Helgu Þorleifsdóttur frá Reykjum á Reykjaströnd og byrjuðu þau búskap á Dúki, en árið 1883 fluttu þau að Fagranesi á Reykjaströnd og voru þar fram til sumarsins 1887, er þau mistu öll yngstu börn sín úr barnaveiki. Brugðu þau hjón þá búi og fluttu til tengdaforeldra Björns, að Reykjum á Reykjaströnd; þaðan fluttu þau með þeim vorið 1888 inn á Sauðárkrók og dvöldust þar til þess tíma, er þau fluttu til Canada sumarið 1891. Fyrsta veturinn hér vestra voru þau Björn og Helga í Víðidalstungu í Nýja íslandi, hjá þeim hjónum Þorvaldi Þorvaldssyni og Þuríði systur Björns.D vorið 1892 fluttust þau vestur í Lögbergs- bygð og tók Björn þar heimilisrétt á landi. Síðar, árið 1898, fluttu þau inn í Þingvalla nýlendu og vrou bústet þar í 30 ár. Kona Björns andaðist 12. desember 1925 og þrem árum síðar fór hann tii Guðrúnar dóttur sinnar og tengdasonar í Winni- peg, en hún dó stuttu síðar, og síðustu 10 árin hef- ir Björn verið hjá Sigríði dóttur sinni og manni hennar Franklin Gíslason á þeim stöðvum, sem hann ól lengst aldur sinn vestan hafsins. 1) Foreldrum hinna þjóðkunnu bræðra vísindamannsins prófessors Þorbergs Thorvaldson í Saskatoon, Sask., og athafnamannsins Sveins kaupmanns Thorvaldson í River- ton, Man., og þeirra systkina.—Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.