Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 78
76 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Diploma in Education: Margrét Stefanía Bardal, B.Sc. Douglas William Jónsson hlaut heiðurspening úr gulli frá The Royal Architectural Institute of Canada. Ásgeir Jónas Thorsteinsson (sonur þeirra Sigurðar Thorsteinsson (nú látinn) og Hall- dóru Ólafson í Winnipeg) hlaut hæstu einkunn í sinni deild og heiðurspening háskólans úr gulli; honum stóð einnig til boða námsstykur til fram- halds-rannsókna í búfræði. Hann hafði áður hlotið námsverðlaun og staðið framarlega í félags- lífi stúdenta. Edward B. Carlson, er lauk annars árs prófi í rafmagnsfræði, hlaut einnig námsverð- laun, en hann er íslenzkur í móðurætt. 24. maí—Fögnuðu íslendingar í New York borg komu Maríu Markan söngkonu þangað með veglegu samsæti. Maí—Baldur H. Kristjánsson frá Gimli, Man., hlaut námsverðlaun og ókeypis kenslu til fram- haldsnáms á ríkisháskólanum í Wisconsin. Hafði hann áður hlotið námsverðlaun fyrir framúrskar- andi dugnað í námi á Polytechnic Institute í Vir- ginia í Bandaríkjunum (smbr. Almanak 1941). Maí—í þeim mánuði tók flugliðsforinginn Joe Laxdal (sonur Böðvars Gíslasonar Laxdal í Winni- peg) við stöðu sem eftirlitsmaður flugskóla í Austur-Canada, en hann hafði áður gengt sams- konar starfi í Edmonton, Alberta. Maí—Varð Frederick A. ólafson (sonur þeirra séra K. K. Ólafson og frú Friðrikku í Seattle) efstur af nær fimm hundruð nemendum við fulln- aðarpróf á Ballard gagnfræðaskólanum (high school) þar í borg. Á hann sér að baki óvenjulega glæsilegan námsferil. Hann bar einnig sigur úr býtum í víðtækri samkepni um 4 ára námsverð- laun, nýsveinum til handa, frá eigi færri en þrem þjóðkunnum ameriskum mentastofnunum, Yale
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.