Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 82
80 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 16. júlí—Landnámssaga íslendinga í Vestur- heimi túikuð í leikritsformi yfir canadiska ríkis- útvarpið í útvarpsflokki þeim, er nefnist “New Homes for Old”. Sögumaðurinn var Friðrik Swan- son listmálari og var frásögnin bygð utan um æfi- feril hans hérlendis. Júlí—Snemma í þeim mánuði varð séra Hall- dór E. Johnson prestur safnaða hins Sameinaða Kirkufélags íslendinga í Vesturheimi í íslenzku bygðunum í Saskatchewan. Júlí—Ungfrú Agnes Sigurdson (dóttir þeirra Sigbjörns Sigurdson og konu hans í Winnipeg, fyrrum í Riverton, Manitoba) lauk prófi í píanó- spili við hljómlistarpróf Manitoba-háskólans með hæstu einkunn og hlaut jafnframt námsverðlaun. Ungfrú Halldóra A. Sigurðsson (dóttir þeirra Thorgrims Sigurðssonar og konu hans í Framnes- bygð í Nýja íslandi) lauk einnig námi í píanóspili við sömu próf með hárri einkunn. Kornung stúlka, Thóra Ásgeirsson (dóttir þeirra Jóns og Oddnýjar Ásgeirsson í Winnipeg), hlaut ennfremur fyrstu ágætiseinkunn í píanóspili við próf þessi, en hún hefir tveim sinnum áður hlotið viðurkenningu fyrir tækni og glöggskygni í píanóleik. Júlí—Sigurður Sigmundson, eftirlitsmaður flutninga hjá strætisvagnafélaginu í Winnipeg, kosinn forseti “The Canadian Transit Associa- tion”, en það er fulltrúaráð, er umsjá hefir með fólksflutningum í strætisvögnum og flutningabíl- um. 28. júlí—Lauk Haraldur J. Davidson námi í fluglist með ágætiseinkunn á flugskóla í Saska- toon, Saskatchewan. Hafði hann áður lokið námi á flugskólum í Austur-Canada. Þegar að loknu námi hlaut hann stöðu í flugher Canada. 2.-4. ágúst—Þá dagana voru íslendingadagar haldnir að Hnausum og Gimli, í Vancouver, Seattle
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.