Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 87
ALMANAK 1942 85 inn þátt í opinberum málum, átt sæti í skólastjórn árum saman og verið formaður hennar. Hann er sonur þeirra Jakobs J. Johnson (Jónssonar) og Önnu Björnsson konu hans, er búsett voru í grend við Milton, N. Dak. 10. nóv.—Ragnar H. Ragnar, hljómfræðingur og söngstjóri, kvaddur með fjölmennu samsæti í Winnipeg, en hann var þá að flytjast til N. Dakota til framtíðardvalar. Hefir hann int af hendi mikið starf í söngmálum og þjóðræknismálum á dvalar- árum sínum í Winnipeg. 16. nóv.—Vígð endurbætt og stækkuð kirkja meþódista og presbytera (The Community Meth- odist Church) í Thief River Falls, Minnesota, en prestur hennar er séra Sveinbjörn S. Ólafsson. 18. nóv.—Dr. Richard Beck kosinn forseti North Dakota Fraternal Congress á ársfundi þess félagsskapar í Fargo, N. Dakota. Er hér um að ræða fulltrúaráð (samband) 16 bræðrafélaga þar í ríkinu með samtals kringum 60,000 félaga. 24. nóv.—Valentínus Valgarðsson yfirkenn- ari í Moose Jaw borg í Saskatchewan kosinn í bæjarstjórn þar með miklu afli atkvæða. Hann er sonur athafnamannsins Ketils Valgarðsson að Gimli, Man.; lauk stúdentsprófi við Manitoba-há- skólann fyrir réttum tuttugu árum og hlaut verð- launapening háskólans úr gulli fyrir fágæta þekk- ingu í stærðfræði. 28. nóv.—Victor B. Anderson prentari endur- kosinn bæjarfulltrúi fyrir 2. kjördeild í Winnipeg með drjúgum auknu atkvæðamagni. Nóv.—Hjálmar Björnson (elzti sonur þeirra Gunnar B. Björnson og konu hans í Minneapolis) fór til Islands til þess að hafa með höndum fyrir Bandaríkjastjórn umsjón með viðskiftum Banda- ríkjanna og íslands. Hann hefir um skeið verið í þjónustu landbúnaðar-ráðuneytisins í Washington.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.