Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 94
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: járnbrautum (Brotherhood of Maintenance of Way Employees). 9. Sigurður Sölvason, fyrrum póstmeistari í Westbourne, Manitoba, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fœddur 7. sept. 1862 að Syðri Löngumýri í Húnavatnssýslu. Foreldr- ar: Sölvi Sölvason og Solveig Stefánsdóttir. Fluttist vestur um haf 1883. 11. Öldungurinn Bæring Hallgrímsson, að heimili sínu í Argyle-bygð i Manitoba. Fæddur að Vík í Flateyjar- dal í Suður-Þingeyjarsýslu 8. april 1853. Foreldrar: Hallgrimur Hallgrímsson og Sesselja Þorsteinsdóttir. Kom til Ameriku 1874, var framan af árum í Ontario og Winnipeg, en flutti til Argyle 1888 og gerðist land- nemi þar í bygð 1890. 15. Sigríður Benediktsdóttir, ekkja Björns Björnssonar frá Haga i Aðaldal, að heimili sínu í Baldur, Man. Fædd að Grund í Höfðahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu 3. febr. 1852, en ólst upp í Yztuvik á Svalbarðsströnd. For- eldrar: Benedikt Benediktsson og Ingibjörg Gunnars- dóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum (d. 1919) árið 1889 og námu land i Argyle. 19. Guðbjörg Guðmundsdóttir Johnson, ekkja Jóns John- son, fyrrum rikisþingmanns í Norður Dakota, að heimili sínu í grend við Garðar, N. Dak. Fædd 8. des. 1866 að Smiðsgerði í Kolbeinsdal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Guðmundur Pétursson og Þorbjörg Finn- bogadóttir, bæði skagfirzk að ætt. Kom til Ameríku með foreldrum sínum í stóra hópnum 1876, sem flutti til Nýja íslands það ár. Þeir Jón Jónsson (Johnson) og Stephan G. Stephansson skáld voru systkinasynir. 22. Lína Gíslason, að heimili systur sinnar, Mrs. Rooney Swanson, í Bláine, Washington, 41 árs að aldri. MARZ 1941 6. Thórarinn Thórarinson, að heimili sínu við Climax pósthús í Saskatchewan. Fæddur 15. maí 1882 á Langavatni í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Þórarinsson, bóndi á Langavatni, af Halldórsstaðaætt í Laxárdal, og Þuriður Sveinsdóttir, bónda á Garði í Aðalreykjadal. Fluttist með móður sinni vestur um haf 1891. 7. Doróthea FriðrikkaJóelsdóttir, að heimili sínu í Win- nipeg. Fædd á Auðnum í Ólafsfirði 4. ágúst 1874. Foreldrar: Jóel Jónasson og Þóranna Gunnlaugsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.