Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 95
ALMANAK 1942 93 Kom hingað til lands með manni sínum, Birni Péturs- syni (nú á islandi), árið 1904. 7. Rósa Kristjánsdóttir Ousman, á heimili dóttur sinnar, Mrs. C. A. Duncan, í Minneapolis, Minn. Fædd 22. sept. 1843 í Stóradal í Húnavatn'ssýslu. Foreldrar: Kristján Jónsson og Sigurlaug Símonsdóttir. Kom til Ameríku með manni sínum, Stefáni Jónssyni Ousman (d. 1907) árið 1883 og námu þau land í Minneota, Minn. Rósa, er var systir séra Benedikts Kristjáns- sonar á Grenjaðarstað, var vafalaust elzti islendingur i Minnesota-ríki. 15. Björg Margrét Benediktsson, að heimili móður sinnar í grend við Mountain, N. Dak. Fædd þar í bygð 18. janúar 1886. Foreldrar: Bjarni Benediktsson frá Blöndudal í Húnavatnssýlu (d. 1933) og Ingibjörg, ættuð úr Skagafjarðarsýslu, enn á lífi. 16. Sigurður Pálsson Scheving, að heimili Helga og Dag- bjartar Thorsteinsson á Point Roberts, Wash. Fæddur á Hellum í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1855. Foreldrar: Páll Scheving og Sigríður Sigurðardóttir, og ólst hann upp hjá þeim að Görðum í sömu sveit. Kom til Ameríku 1888. 18. Pétur Sigurðsson (Anderson), málari, að heimili sínu í Wilmette. Illinois, í Bandaríkjunum. Fæddur 20. janúar 1877 að Hólalandi í Borgarfirði í Norður-Múla- sýslu. Foreldrar: Sigurður Árnason, ættaður úr Skaga- firði, og Guðrún Sigfúsdóttir frá Gilsárvalla-hjáleigu í Borgarfirði eystra. Fluttist vestur um haf aldamóta- árið. 24. Halldóra Sigvaldadóttir Gunnlaugson, ekkia Brynjólfs Gunnlaugssonar frá Flögu í Breiðdal í Suður-Múla- sýslu, að heimili dóttur sinnar í Baldur, Man. Fædd að Prestshvammi í Suður-Þingeyjarsýslu 23. okt. 1856. Foreldrar: Sigvaldi Magnússon, ættaður úr Mývatns- sveit, og Valgerður Björnsdóttir frá Meiðavöllum í Kelduhverfi i Norður-Þingeyiarsýslu. Flutti til Ame- ríku með manni sínum 1878, en til Argyle-bygð-"- Manitoba 1883. 24. Öldungurinn Vigfús Þorvaldson, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur að Nesjum í Grafningi i Árnes- sýslu 15. marz 1848. Foreldrar: Þorvaldur Helgason, bóndi á Nesjum, og Anna Gísladóttir frá Villingavatni í sömu sveit. Fluttist vestur til Canada 1887, og átti heima í Winnipeg í samfleytt 53 ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.