Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 98
96 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Friðfinnur Elizabetu Jónsdóttur (systurdóttur séra Arnljóts Ólafssonar) og fluttu þau vestur um haf 1902 og settust að í Selkirk. 21. Jónas Jónasson, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 73 ára að aldri, húnvetnskur að ætt. Hafði átt heima þar í borg í rúm 50 ár og rak um langt skeið verzlun og kvikmyndahús. 23. Guðmundur S. Guðmundsson, að heimili sínu í grend við Árborg, Man. Fæddur 19. ágúst 1880 að Ægissíðu í Húnavatnssýslu. Fluttist vestur um haf með for- eldrum sínum 1883. (Um þau, sjá dánarfregn Benja- míns bróður hans, 7. apríl sama ár). 27. Steinunn Eiríksdóttir Finnsson, ekkja Guðjóns Finns- son, á Sacred Heart sjúkrahúsinu í Russel, Man. Fædd 2. nóv. 1868 i Unaðsdal í Langadalssveit við ísafjarð- ardjúp. 27. Guðrún Árnason, ekkja Árna Árnasonar (d. 1933) frá Grund í Hensel-bygð í N. Dak., að heimili Mr. og Mrs. Joe Samson í grend við Hensel, N. Dak. Fædd í Skaga- fjarðarsýslu 14. maí 1868. Kom til Ameríku 1888. Hálfsystir prófessor Sveinbjörns Johnson við ríkishá- skólann í Illinois. Meðal barna þeirra Árna og Guð- rúnar er Albert forseti Forestry skólans í Bottineau, N. Dak. 30. Thora (Dora) Freeman. ekkja Gísla A. Freeman (d. 1937), frá Upham, N. Dak., á Deaconess sjúkrahúsinu í Grand Forks, N. Dak. Fædd 22. des. 1876 i Elk Rapids, Michigan, í Bandaríkjunum. Foreldrar: An- drew Joh’nson og Anna Jósepsdóttir, ættuð úr Snæfells- nessýslu norðanverðri. Meðal barna þeirra Gísla og Þóru eru Andrew rafmagnsfræðingur og framkvæmd- arstjóri í Grand Forks og Gísli skóggræðslufræðingur í Larimore, N. Dak. MAI 1941 1. Jón Kernested skáld, á Johnson Memorial sjúkrahús- inu að Gimli, Man. Fæddur 20. maí 1861 að Gili í Bolungarvík í Isafjarðarsýslu. Foreldrar: Friðfinnur Jónsson Kernested og Rannveig Magnúsdóttir. Flutt- ist vestur um haf 1888. Framan af árum kennari bæði í Manitoba og Alberta, en átti lengst af heima á Winnipeg Beach, Man. Friðdómari og lögreglu- stjóri þar árum saman og einn af stofnendum skóla- héraðs þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.