Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 124

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1908, Page 124
Framh.—Can. Norðv.l. innan Manitoba, Saskatchevvan og Alberta leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessmn skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálþ til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórn- arlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda uinboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum i Manitoba, Saskatchewan og Alberta. ÁGRIP AF REGLUGJÖRD um ráðstöíun málma á Dominion-löndum í Manitoba, Saskatche- wan, Alberta og' Norövesturlandinu. KOLALAND.--------Kolanámu réttur getur leigður orðið um tuttug'u og eitt ár, gegn $1.00 afgjaldi af hverri ekru á ári. Engum einstaklingi eða félagi er selt meir en 2,560 ekrur. Auk þess skal kaupandi greiða stjórnarg-jald (Royalty) af því, sem úr námunum er tekið, eftir því sem ákveðið kann að verða með leyndarráðs-samþykt við og við. MÁLMGRJÓT (quartz).---------Einstaklingar, sem eru átján ára að aldri og þar yíir, og hlutafélög, er hafa ,,Free Miner’s“.skírteini, geta látið skrifa sig fyrir námabletti eða íóð. Skírteinishafi, sem uppgötvað hefir málm áeinhverjum stað, má afmarka sér þar námu lóð sem sé 1500 á lengd og 1500 á breidd. Gjaldið fyrir að rita einhvern fyrir námu lóð er $5.00. Sá, sem þannig hefir numið námu lóð, verður að eyða að minsta kosti $100.00 á ári í hana, eða borga þá upphæð til hlutaðe:gandi ,,Mining Recorder“ í staðinn. Þegar námuhafi hefir þann'g eytt $500.00 eða borgað þá, má hann, eftir að hafa látið mæla lóðina og uppfyllt aðra skilmála, kaupa landið fyrir $1 ekruna. Afsalsbréf (patent) fyrir námulóðum skulu innihalda ákvæði um, að af seldum afurðum lóðanna skuli greitt stjórnargjald sem ekki j'firstigi 2x/2 af hundraði. Gullsands eða ,,Placer“ námulóðir eru vanalega 100 fet á hvern veg; innritunargjald fyrir þær er $5.00 hverja, sem endurnýist eða borgist árlega. Sá sem leyst hefir ,,Free Miner’s“-skírteini getur einungis fengið tvö vélargraftrar leyfi fyrir fimm mílur hvert, er nái yfir tutt- ugu ár, og má innanríkis-ráðgjafinn endurnýja þau ef honum sýnist. Leyfishafi skal hata eina graftrarvél í gangi innan eins sumars frá dagsetningu leyfisins fyrir hverjar fimm mílur, en þegar ein- staklingur eða félag hefir fengið meir en eitt leyfi, nægir ein graftrarvél fyrir hverjar fimm mílur, eða brot úr þeim. Afgjald af hverri mílu, sem þannig er leigð, er $10.00 á ári. Auk þess greiðist stjórnargjald, er nemur tveimur og hálfum af hundraði, af því sem upp er grafið eftir að það uemur $10,000.00 að verðhæð. W. W. CORY, DEPUTY MINISTER OF THE INTERIOR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.