Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Qupperneq 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Qupperneq 24
24 þar andaðist kona Kans 1931, og hefir hann síðan haft aðsetur hjá dóttur sinni og tengdasyni. Hefir hann jafnan þótt starfsamur og drengur góður. , JÓHANNES PÁLL EYJÓLFSSON,— Fæddur á Ulfarsfelli í Snæfellsnessýslu. Foreldrar hans: Eyjólfur Jónsson og Halldóra Jóhannesdóttir frá Kirkjufelli í Eyrarsveit; þar bjuggu foreldrar hans. Hann ólst upp hjá Þorleifi lækni hinum spaka, í Bjarnarhöfn og var þar til Þorleifur andaðist. Fjórtán ára fluttist Páll til Reykja- víkur til Páls Jóhannessonar, móðurbróður síns er þá var skrifari hjá am'manni B. Thorberg. Lærði Páll þá gull- smíði, að tilhlutun móðurbróður hans, hjá Páli Þorkels- syni í Reykjavík. Að því loknu sig!di hann til Kaup- mannahafnar, og fór þaðan vestur um haf 1886. Settist fyrst að í Pembi”a, N Dakota hjá móðursystur sinni og manni hennar Sigurði Ormssvni. Dvaldi þar um tíma. Leitaði sér atvinnu begpjamegin landamæra. Vann v ð verzlun, í klæðskerabúðum, og starfaði að matreiðslu, en lagði gullsmíði niður að mestu leyti. Haustið 1897 settist Páll að í óbygðum skamt norðan landamæra Can- ada og Bandaríkja, ásamt Erlendi Jónssyni frá Auðnum. Litlu síðar námu þeir félagar lönd og eru því fyrstu land- nemar í Pine Valley bygð, af íslenzku fólki. Árið 1903 kvæntist Páll Margréti Jónsdóttur frá Auðnum á Vatns- leysuströnd, alsystur Erlends Jónssonar og Guðmundar er var frá 1910 til dánardagurs dyravötður við lands- bankann í Reykjavík. Mikilhæfur maður um margt. Páll flutti vestur á Kyrrahafsströnd 1905 og býr í Raymond, Wash. Börn þeirra hjóna eru: Óskar, Leifa, George, Karl. MAGNÚS ÞÓRARINSSON fæddur 27. júlí 1856 á Ytra Rauðamel í Snæfellsnessýslu, þar sem foreldrar voru búsett: Þórarinn Arnason og Gróa Jónsdóttir Andr- éssonar smiðs frá Öxl í Breiðuvík. Frá foreldrum sínum fór Magnús vestur um haf 1883 og staðnæmdist fyrst í Winnipeg. Kvongaðist þar Elizabetu Danélsdóttur frá Klungurbrekku á Skógarströnd. Tók heimilisrétt á landi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.