Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Qupperneq 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Qupperneq 30
30 BENEDIKT GUÐMUNDSSON Benediktssonar, um- ferðalaeknis og hreppstjóra að Hnausakoti í Miðfirði í Húnav.s. og Ragnheiðar Eggertsdóttir, settaðri úr Víðidal í sömu sýslu. Fluttist með föður sínum vestur um haf til Winnipeg 1887. Nam land í Pine Valleybygð 1903. Fluttist þaðan 4 árum síðar suður í Bandaríki. Kona hans er María Guðmundsdóttir Ólafssonar frá Ósi á Vatnsnesi í Húnav.s. Benedikt er skýr vel eins og hann á kyn til, og afhurðamaður til verka og drengur góður. SIGURÐUR ANDRÉSSON (And erson). Hann er sonur Andrésar bónda að Hemlu í Vestur-Landeyjum í Rangárbingi. Fluttist vestur um haf 1886 og settist að í N. Dakota, nálægt Hallsom Hann er smiður góður, einkum á járn og tók brátt að stunda bá iðn; einnig hafði hann verzlun um nokkurt tímabil og hafði jafn- framt búskap með höndum. Arið 1888 kvongaðist Sig- urður, Ólínu Maríu Bjarnardóttir, bónda á Frostastöðum og síðar á Sleitubjarnarstöðum í Skagafirði, Jónssonar frá Haga í Aðaldal og konu hans Sigríðar Þorláksdóttur, systir Gísla bónda á Hjaltastöðum í Skagafirði. Sigurður og Ólína dvöldu í Dakota um 8 ár; fluttust baðan til Roseau bygðar í Minnesota og námu bar land. Fluttust síðan til Pine Valley nýlendu, námu bar land og voiu bar við bú til 1918. Hafði Sigurður nokkur síðustu árin haft hér verzlun í Piney. Aður Sigurður kvaentist Ólínu átti hann 2 börn, Guðbjörgu, giftist manni af hérlendum ættum, og Sigurð, búsettum í Piney sveit. Ólína var ekkja áður hún giftist Sigurði. Fyrri maður hennar var Egill Gíslason Jónssonar og Margrétar Gottskálksdóttur frá Skarðsá. Andaðist Egill árið 1886; áttu bau bá á lífi tvo sonu: Sigurbjörn, vélfræðing, sem nú mun eiga heima í Lorarnie, Wis., kvæntur hérlendri kcnu og Guðmund, nú í Winnipeg, kvæntur Ingibjörgu Sigmundsdóttur Jóns- sonar frá Húsabakka í Skagafirði, Af 12 börnum sem bau eignuðust Sigurður og Ólína, eru 4 á lífi: Egill, kvænt- ur sænskri konu og búa bau í Chicago; Vilhelm, kennari í heimspeki við Antioch College í Yellow Springs, Ohio; Gústav Adolf og Valdimar er báðir eru giftir hérlendum konum og búa vestur á Kyrrahafsströnd. Þau hjón Sig-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.