Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 40
40 til æfiloka. Faðir hans var Jór. Höskuldsson, hinn marg- hæfi þjóðhagi á sinni tíð, Jónssonar á Seli, Grímssonar bónda á Ulfsstöðum í Oræfum. Jón Höskuldsson stund- aði búskap jafnframt smíðum víða á Austurlandi. And- Eymundur Jðnsson. Halldóra Stefánsddttir. aðist á Hnappavöllum í Öræfum 1877. Móðir Ey- mundar var Sigríður Jónsdóttir Nikulássonar í Keldudal í Mýrdal. Kona Eymundar er Halldóra Stefánsdóttir Einarssonar á Arnanesi, danebrogsmans, hreppstjóra um lángt skeið og alþingismans frá 1859 —1883, var og sæmdur riddarakrossi 1874. Móðir Halldóru var Guð- rún Einarsdóttir Högnasonar frá Skógum undir Eyjafjöll- um. Mikilhæf merkiskona. Af börnum Eymundar og Halldóru eru 7 á lífi: fimm á Islandi, 3 synir og 2 dætur. í Canada 2 synir: Björn, og Stefán kvæntur Fanney Teitsdóttir Ingimundarsonar, búsett í Winnipeg. Eymund- ur fluttist til Canada vorið 1903, með konu sinni og 5 sonum þeirra og settist fyrst að í Winnipeg. Fluttu það- an síðla hið sama sumar til Pine Valley, námu þar land og byrjuðu búskap með litlum efnum, sem blómguðust furðu fljótt sökum hygni og snyrtimensku. Seldu landið

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.