Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 40
40 til æfiloka. Faðir hans var Jór. Höskuldsson, hinn marg- hæfi þjóðhagi á sinni tíð, Jónssonar á Seli, Grímssonar bónda á Ulfsstöðum í Oræfum. Jón Höskuldsson stund- aði búskap jafnframt smíðum víða á Austurlandi. And- Eymundur Jðnsson. Halldóra Stefánsddttir. aðist á Hnappavöllum í Öræfum 1877. Móðir Ey- mundar var Sigríður Jónsdóttir Nikulássonar í Keldudal í Mýrdal. Kona Eymundar er Halldóra Stefánsdóttir Einarssonar á Arnanesi, danebrogsmans, hreppstjóra um lángt skeið og alþingismans frá 1859 —1883, var og sæmdur riddarakrossi 1874. Móðir Halldóru var Guð- rún Einarsdóttir Högnasonar frá Skógum undir Eyjafjöll- um. Mikilhæf merkiskona. Af börnum Eymundar og Halldóru eru 7 á lífi: fimm á Islandi, 3 synir og 2 dætur. í Canada 2 synir: Björn, og Stefán kvæntur Fanney Teitsdóttir Ingimundarsonar, búsett í Winnipeg. Eymund- ur fluttist til Canada vorið 1903, með konu sinni og 5 sonum þeirra og settist fyrst að í Winnipeg. Fluttu það- an síðla hið sama sumar til Pine Valley, námu þar land og byrjuðu búskap með litlum efnum, sem blómguðust furðu fljótt sökum hygni og snyrtimensku. Seldu landið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.