Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 52
52 lagðist af eldi; fluttist þá til smábæjarins Piney, Man., og hefir búið bar síðan. Kvongaðist 1920, Ólínu Aðal- heiði Jónsdóttur, Jósepssonar frá Dálkstöðum á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð, og Guðrúnar Isleifsdóttur frá Jón Jónsson Ólína A'ðalheiSur Jónsdóttir Neðri- Glerá í Eyjafirði. Ólína er fædd 3. mai 1898, á Mýrarlóni í Eyjafirði. Fluttist vestur um haf 1902, með móður sinni og bróður, Friðriki, er féll á vígvellinum við Arras, 2. sept. 1918. Börn beirra Jóns og Ólínu eru: Sigmar Eyford, Guðrún Valdína, Sigríður Guðbjörg, Karl Friðrik, Asgerður Lára. Oll á bernsku aldri- BJÖRN SIGURÐARSON. Fæddur 13. sept. 1894 í Winnipeg. Fluttist með foreldrum sínum: Sigurði J. Magnússyni og Unu Jónsdóttur til Pine Valley 1905, Vann með beim að bústörfum, bar til hann gerðist sjálf- boði í Canada herinn og fluttist til Evropu 2. marz 1916, særðist tvisvar á vígvelli af gaseitri, sem lengi tók að gróa til fulls. Kom aftur, að fenginni lausn úr herbjónustu, heim til sín í jan. 1919. Bróðir hans Magnús, fæddur í Winnipeg 2. júlí 1896, einnig sjálfboði í riddaraliði

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.