Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 52
52 lagðist af eldi; fluttist þá til smábæjarins Piney, Man., og hefir búið bar síðan. Kvongaðist 1920, Ólínu Aðal- heiði Jónsdóttur, Jósepssonar frá Dálkstöðum á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð, og Guðrúnar Isleifsdóttur frá Jón Jónsson Ólína A'ðalheiSur Jónsdóttir Neðri- Glerá í Eyjafirði. Ólína er fædd 3. mai 1898, á Mýrarlóni í Eyjafirði. Fluttist vestur um haf 1902, með móður sinni og bróður, Friðriki, er féll á vígvellinum við Arras, 2. sept. 1918. Börn beirra Jóns og Ólínu eru: Sigmar Eyford, Guðrún Valdína, Sigríður Guðbjörg, Karl Friðrik, Asgerður Lára. Oll á bernsku aldri- BJÖRN SIGURÐARSON. Fæddur 13. sept. 1894 í Winnipeg. Fluttist með foreldrum sínum: Sigurði J. Magnússyni og Unu Jónsdóttur til Pine Valley 1905, Vann með beim að bústörfum, bar til hann gerðist sjálf- boði í Canada herinn og fluttist til Evropu 2. marz 1916, særðist tvisvar á vígvelli af gaseitri, sem lengi tók að gróa til fulls. Kom aftur, að fenginni lausn úr herbjónustu, heim til sín í jan. 1919. Bróðir hans Magnús, fæddur í Winnipeg 2. júlí 1896, einnig sjálfboði í riddaraliði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.