Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Síða 61
61 Sólheimum í Sæmundarhlíð, faðir dr. Jóns skólameistara I Rvík. — Móðir Margrétar Árnadóttur var Margrét Gests- dóttir bónda á Varmalæk Jónssonar. Hennar móðir var Helga, dóttir Halldórs próf. á Melstað, Ámundasonar og fýrri konu hans Helgu Grímsdóttur. Margrét var 14 ár ráðskona hjá Marteini. Þeirra son er Karl. Hann er til heimilis hjá móður sinni í Árborg. Dóttur eignaðist Margrét heima á Islandi, er heitir Guðrún Elisabet, sem gift er Eiríki Sólberg Stefánssyni kaupmanns í Hnaus- um Sigurðssonar. Faðir hennar var Jón kaupfélagsstjóri Stefánsson prests, Desjamýri, Péturssonar prests á Val- þjófsstað. Leiðréttingar og viðaukar við landnámssögu Ceysisbygðar Bls. 39. Halldóra kona Jóhannesar Guðbrands, var dóttir Bjarna bónda í Knarrarhöfn í Hvammssveit, Jónssonar bónda í Sælingsdalstungu, Magnússonar skálds á Laugum, “er kallaður var Jónsson, en haldinn son Magnúsar á Efra- Núpi í Miðfirði, Pálssonar lögmanns Vídalíns.” (S.m.æ. II. bl. 388). Bls. 60. James Frímann er ekki rétt. Það er: James Irvine. Bls. 58—86. Það gleymdist að geta þess, að þau hjónin Jón Pálsson og Ágnes Magnúsdóttir tóku til uppfósturs pilt á öðru ári, er mist hafði móður sína. Drengurinn heitir Sigurður. Móðir hans var Rósa Jónina, dóttir Einars Markússonar á Viðarhóli í Árnesbygð. En faðir hans er Sigurður sonur Einars Jónssonar frá Landamóti. Nú er pilt- urinn 16 ára. Hann hefir notið mikils ástrikis af fóstur foreldrum sínum og verið þeim til hinnar mestu ánægju, áhugasamur og skarpur við lærdóminn, en ötull og kapp- g'jam að vinnu og hinn siðsamasti unglingur. Var mjög óverðugt að þessa uppfósturs væri að engu getið, sem er þeim góðu hjónum til hinnar mestu sæmdar. Bls. 104. Bjarni vill láta þess getið, að foreldrar hans bjuggu ekki nema tvö ár í Fosskoti og að hann kallar það ekki “dagbækur” er hann hefir skrifað sér til minnis. Magnús Sigurðsson á Storð. & & &
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.