Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 77
77 21. Sigur'ður Vigfússon Dalmann í Winnipeg, (fæddur á Kleif í Fljótsdal); um áttrætt. ' 23. Leonard Dalman, sonur hjónanna Jóns og Sigríðar Dal- man í Winnipeg. Fæddur 19. maí 1901. 23. f>(5ra Gísladóttir í Langruth, Man., ekkja eftir Gísla Jónsson við austanvert Manitobavatn; 84 ára. 24. Grímur Grímsson á Betel (frá Refsteinsstöðum í Víðidal); 80 ára. 25. Aðalbjörg Jónsdóttir, kona Guðjóns ísfeld, bónda við Ivanhoe í Minnesota. Hún var fædd á Skörðum í Reykja- hverfi í t>ingeyjars. 18. febr. 1858. Foreldrar: Jón Jónsson og Sigurbjörg Þorláksdóttir. MARZ 1933. 1. Sigurður Sigurðsson í Milwaukee, Wis. Fæddur í Skammadal í V. Skaftafellssýslu 1855. 2. Magnús Jónsson í Selkirk, Man. (Ættaður frá Fjalli á Skagaströnd); 75 ára. 4. Jón Sigurðsson bóndi við Lundar, Man. Foreldrar: Sig- urður Jónsson og Þorbjörg Jónsdóttir. Fæddur á Torfa- stöðum í Jökulsárhlíð í N. Múlas. 20. apríl 1853. Fluttist frá Bakkagerði í Jökulsárhlíð hingað vestur 1887. 7. Þorlákur Árnason bóndi að Tantallon, Sask. Foreldrar: Árni Símonarson og Gunnhildur Þorláksdóttir Hallgríms- sonar frá Hámundarstöðum í Eyjafirði. Fæddur á Skarði í Gönguskörðum í Skagafj.s. 31. júlí 1862. 14. Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, ekkja eftir Jóhann Erlendsson (d. 14. apríl 1928), til heimilis hjá syni sínum. Jakob, við Hensel, N.Dak. Fædd að Steinkirkju í Fnjóskadal 18. apríl 1841. 18. Friðgeir Sigurðsson Sigurbjörnssonar í Riverton.; 47 ára. 26. Sigurlaug Jónsdóttir, kona Eggerts O. Guðmundssonar við Hallson, N. Dak. Foreldrar Jón Tómasson og Gróa Jóhannsdóttir. Fædd að Kollsá í Strandas. 21. febr. 1858. 28. Filipía Björnsdóttir á Gimli, ekkja Jóhanns Magnússonar. Fædd á Egildarholti í Skagaf. 1853. APRÍL 1933. 8. Esther, kona S. K. Mýrdal í Lewistown í Mont.; 39 ára. 9. Árni Torfason bóndi við Leslie, Sask. Foreldrar: Torfi Árnason og Guðrún Jónsdóttir. Fæddur á Streiti í Breiðdal 19. marz 1860. 12. Guðmundur Guðmundsson til heimilis í Mikley á Win- nipegvatni. Fæddur í Innraneshreppi Snæfellsness. 1859. !<• Málmfríður Pétursdóttir við Garðar, N. Dak. Fædd á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 8. apríl 1844. -1- Tómas Pálsson (Paulson) í Winnipeg, til heimilis við Leslie, Sask. ^(sjá Alman. 1917, bls. 73—74). Guðmundur ólafsson í Wynyard, Sask. Foreldrar: ólafur Gabríelsson og Sólveig Eiríksdóttir. Fæddur á Ærlæk í Axarfirði 1857. ^4. Þórður Jónsson til heimilis hjá syni sínum, Þorvaldi í Chippewa, Ontario; 81 árs (sjá Alman. 1930. bls. 62.) Skúli Johnsbn í Victoria, B. C. Foreldrar: Jón ólafsson og Helga Skúladóttir. Fæddur að Efri Þverá í Húnav.s. 9. 28. ág. 1853. Gisli V. Leifur í Pembina, N. Dak. Fæddur að Efraseli *i Árnessýslu 22. júlí 1871. q MAÍ 1933. y’ x Sigursteinsson bóndi á Selstöðum í Geysisbygð í Nýja íslandi. Foreldrar: Sigursteinn Halldórsson og Rannveig Friðfinnsdóttir. Fæddur á Byrgi í Kelduhverfi in aSx maí 1867< u* Séra Jónas A. Sigurðsson í Selkirk. Fæddur á Litlu 11 -A-sgeirsá í Húnavatnss. 6. maí 1865. • Jon Sveinsson bóndi í Alberta nýlendu. Fæddur að Brautarholti á Kjalarnesi 26. apríl 1853.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.