Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Qupperneq 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Qupperneq 77
77 21. Sigur'ður Vigfússon Dalmann í Winnipeg, (fæddur á Kleif í Fljótsdal); um áttrætt. ' 23. Leonard Dalman, sonur hjónanna Jóns og Sigríðar Dal- man í Winnipeg. Fæddur 19. maí 1901. 23. f>(5ra Gísladóttir í Langruth, Man., ekkja eftir Gísla Jónsson við austanvert Manitobavatn; 84 ára. 24. Grímur Grímsson á Betel (frá Refsteinsstöðum í Víðidal); 80 ára. 25. Aðalbjörg Jónsdóttir, kona Guðjóns ísfeld, bónda við Ivanhoe í Minnesota. Hún var fædd á Skörðum í Reykja- hverfi í t>ingeyjars. 18. febr. 1858. Foreldrar: Jón Jónsson og Sigurbjörg Þorláksdóttir. MARZ 1933. 1. Sigurður Sigurðsson í Milwaukee, Wis. Fæddur í Skammadal í V. Skaftafellssýslu 1855. 2. Magnús Jónsson í Selkirk, Man. (Ættaður frá Fjalli á Skagaströnd); 75 ára. 4. Jón Sigurðsson bóndi við Lundar, Man. Foreldrar: Sig- urður Jónsson og Þorbjörg Jónsdóttir. Fæddur á Torfa- stöðum í Jökulsárhlíð í N. Múlas. 20. apríl 1853. Fluttist frá Bakkagerði í Jökulsárhlíð hingað vestur 1887. 7. Þorlákur Árnason bóndi að Tantallon, Sask. Foreldrar: Árni Símonarson og Gunnhildur Þorláksdóttir Hallgríms- sonar frá Hámundarstöðum í Eyjafirði. Fæddur á Skarði í Gönguskörðum í Skagafj.s. 31. júlí 1862. 14. Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, ekkja eftir Jóhann Erlendsson (d. 14. apríl 1928), til heimilis hjá syni sínum. Jakob, við Hensel, N.Dak. Fædd að Steinkirkju í Fnjóskadal 18. apríl 1841. 18. Friðgeir Sigurðsson Sigurbjörnssonar í Riverton.; 47 ára. 26. Sigurlaug Jónsdóttir, kona Eggerts O. Guðmundssonar við Hallson, N. Dak. Foreldrar Jón Tómasson og Gróa Jóhannsdóttir. Fædd að Kollsá í Strandas. 21. febr. 1858. 28. Filipía Björnsdóttir á Gimli, ekkja Jóhanns Magnússonar. Fædd á Egildarholti í Skagaf. 1853. APRÍL 1933. 8. Esther, kona S. K. Mýrdal í Lewistown í Mont.; 39 ára. 9. Árni Torfason bóndi við Leslie, Sask. Foreldrar: Torfi Árnason og Guðrún Jónsdóttir. Fæddur á Streiti í Breiðdal 19. marz 1860. 12. Guðmundur Guðmundsson til heimilis í Mikley á Win- nipegvatni. Fæddur í Innraneshreppi Snæfellsness. 1859. !<• Málmfríður Pétursdóttir við Garðar, N. Dak. Fædd á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 8. apríl 1844. -1- Tómas Pálsson (Paulson) í Winnipeg, til heimilis við Leslie, Sask. ^(sjá Alman. 1917, bls. 73—74). Guðmundur ólafsson í Wynyard, Sask. Foreldrar: ólafur Gabríelsson og Sólveig Eiríksdóttir. Fæddur á Ærlæk í Axarfirði 1857. ^4. Þórður Jónsson til heimilis hjá syni sínum, Þorvaldi í Chippewa, Ontario; 81 árs (sjá Alman. 1930. bls. 62.) Skúli Johnsbn í Victoria, B. C. Foreldrar: Jón ólafsson og Helga Skúladóttir. Fæddur að Efri Þverá í Húnav.s. 9. 28. ág. 1853. Gisli V. Leifur í Pembina, N. Dak. Fæddur að Efraseli *i Árnessýslu 22. júlí 1871. q MAÍ 1933. y’ x Sigursteinsson bóndi á Selstöðum í Geysisbygð í Nýja íslandi. Foreldrar: Sigursteinn Halldórsson og Rannveig Friðfinnsdóttir. Fæddur á Byrgi í Kelduhverfi in aSx maí 1867< u* Séra Jónas A. Sigurðsson í Selkirk. Fæddur á Litlu 11 -A-sgeirsá í Húnavatnss. 6. maí 1865. • Jon Sveinsson bóndi í Alberta nýlendu. Fæddur að Brautarholti á Kjalarnesi 26. apríl 1853.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.