Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 39
ALMANAK.
25
Tók móðirin þá skó-umbúðir og reit á þær upphafs-
stafi með viðarkoli. pannig lærði Bandaríkjafor-
setinn stafrófið. Mikið af sögum biblíunnar lærði
|‘ann af móðurvörum, áður en hann gat lesið. Löng
fióð lærði hann þá einnig utanbókar, og var jafnan
Uþíög fús að hafa yfir það, sem hann kunni. Af
einurðarskorti hafði hann aldrei að segja, sem
annars hefir þjáð marga helztu menn heimsins
framan af æfi þeirra.
Meðan Warren var enn á æslcuslceiði, fluttu for-
eldrar hans búferlum í þorp, sem Caledonia heit-
n\ og telur um 600 íbúa. Flutti læknirinn þá fjöl-
skyldu sína og búslóð á heyvagni. Hér gekk Warren
> skóla þorpsins unz hann var sextán ára að aldri.
M.lög var hann bráðþroska til líkama og sálar. í
^kólanum var hann ávalt nefndur “Doc.” af félög-
urn sínum. pótti hann þá þegar alvörugefinn og
Iiklegur til leiðtoga. Bar brátt á því eðli hans, að
vþJa í engu gera öðrum rangt til, né þola öðrum
orbeldi og ranglæti. Hófust þá hinar dæmafáu vin-
sældir, er hann hefir ávalt átt að fagna meðal
peirra, er umgangast hann, og fara nú dagvax-
andi.
í æsku höfðu æfisögur sem Patrick Henry’s,
í apoleonsi og Alexander Hamiltons, mikil áhrif á
nann. Tok hann þá að skrifa smávegis frá eigin
josti og jafnvel að yrkja. Á þessum árum lærði
ann prentiðn og að þeyta lúður. Á skólatíðinni var
■■ann ritstjóri skólablaðsins og ungur varð hann
formaður í lúðraflokk sínum.
læknir og kona hans létu sér annast
v uPPeldi °S uppfræðing barna sinna. En fjár-
v *ur feirra var fremur þröngur. Færðu þau því
„ Slna 1 grend við bæ, sem Iberia nefnist, þar
Á i,. Presnyterí_anska kirkjan átti þá mentaskóla.
mifn1111 ^ ^ þörnin dvalið heima, meðan þau
W„..merítuíiar 1 æ®ri skóla. En sex mílur fór
en daglega til föðurhúsa. Treysti þetta stór-