Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 39
ALMANAK. 25 Tók móðirin þá skó-umbúðir og reit á þær upphafs- stafi með viðarkoli. pannig lærði Bandaríkjafor- setinn stafrófið. Mikið af sögum biblíunnar lærði |‘ann af móðurvörum, áður en hann gat lesið. Löng fióð lærði hann þá einnig utanbókar, og var jafnan Uþíög fús að hafa yfir það, sem hann kunni. Af einurðarskorti hafði hann aldrei að segja, sem annars hefir þjáð marga helztu menn heimsins framan af æfi þeirra. Meðan Warren var enn á æslcuslceiði, fluttu for- eldrar hans búferlum í þorp, sem Caledonia heit- n\ og telur um 600 íbúa. Flutti læknirinn þá fjöl- skyldu sína og búslóð á heyvagni. Hér gekk Warren > skóla þorpsins unz hann var sextán ára að aldri. M.lög var hann bráðþroska til líkama og sálar. í ^kólanum var hann ávalt nefndur “Doc.” af félög- urn sínum. pótti hann þá þegar alvörugefinn og Iiklegur til leiðtoga. Bar brátt á því eðli hans, að vþJa í engu gera öðrum rangt til, né þola öðrum orbeldi og ranglæti. Hófust þá hinar dæmafáu vin- sældir, er hann hefir ávalt átt að fagna meðal peirra, er umgangast hann, og fara nú dagvax- andi. í æsku höfðu æfisögur sem Patrick Henry’s, í apoleonsi og Alexander Hamiltons, mikil áhrif á nann. Tok hann þá að skrifa smávegis frá eigin josti og jafnvel að yrkja. Á þessum árum lærði ann prentiðn og að þeyta lúður. Á skólatíðinni var ■■ann ritstjóri skólablaðsins og ungur varð hann formaður í lúðraflokk sínum. læknir og kona hans létu sér annast v uPPeldi °S uppfræðing barna sinna. En fjár- v *ur feirra var fremur þröngur. Færðu þau því „ Slna 1 grend við bæ, sem Iberia nefnist, þar Á i,. Presnyterí_anska kirkjan átti þá mentaskóla. mifn1111 ^ ^ þörnin dvalið heima, meðan þau W„..merítuíiar 1 æ®ri skóla. En sex mílur fór en daglega til föðurhúsa. Treysti þetta stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.