Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 98
84
ÓLAFVR S. THORGEIRSSON :
og fórust störfin svo vel úr hendi, aS hann gerSist þar
næst ritari Námumannafélags - NorSymbrulands.
Hann aflaSi sér í þessari stöSu svo mikils orSstírs, aó
hann varS til þess aS koma honum á þing seinna.
Hann hafSi ekki lengi veriS í ritarastöSunni og var
ekki netna 27 ára gamall, þá er verkfall mikiS bar aS
hendi. í Námumannafélaginu voru þá ekki nema
4000 manns og á bankanum ekki nema 230 sterlings-
pund í verkfallssjóSi. Ritari félagsins, þótt ungur
væri, beittist fyrir öllum málum. Hann fekk marga
til aS ganga inn í félagiS, var sér út um styrk frá öór-
um félögum og um það leiti, sem verkfalliS vanst,
því þaS vanst undir forustu hans, voru í sjóSi 700
sterlingspund á bankanum í reiSupeningum. Verka-
mennréSu af að koma honurn á þing fyrir þessi afrek
og gerSu þaS 1874. Önnur eins kosningaúrslit voru
eins dæmi og vöktu eftirtekt manna aó sama skapi.
Thornas Burt sómdi sér yel í þingsætinu, svo aS aíd-
rei hefir maSur, er skákaS hefir veriS þann veg í sess,
sem hann á raunar ekki heima í, sómað sér betur.
Hann fór aldrei meS smjaSúr né oflæti, var frá fyrstu
kurteis og virSulegur í framgengni, sóttist hvorki eftir
að vekja athygli manna á sér né fældist eftirtekt
manna, heldur fór í öllu aS eins og þaS tíddist helst í
heimi, aS kolanámumenn væru kosnir á þing. Hann
hlaut virSingu og traust allra þingflokka þegar frá
byrjun og hefir haldiS því til þessa tíma eftir meira
enn 45 ára óslitna þingmensku í neSri málstofunni.
Hann var þingmaSur fyrir Morpeth allan þann tíma.
Thomas var einn af fulltrúunum, sem sendir
voru af hálfu Breta á alþjóSa verkamannafundinn í
Berlin, er Vilhjálmur keisari kallaSi saman meS keis-
aralegu boSsbréfi 1890 og rak í svo raunalegt strand
og þeir keisarinn og Bismarck urSu svo saupsáttir út
af, aS þar af gerSist yfirvarpiS fyrsta til þess aS