Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 98
84 ÓLAFVR S. THORGEIRSSON : og fórust störfin svo vel úr hendi, aS hann gerSist þar næst ritari Námumannafélags - NorSymbrulands. Hann aflaSi sér í þessari stöSu svo mikils orSstírs, aó hann varS til þess aS koma honum á þing seinna. Hann hafSi ekki lengi veriS í ritarastöSunni og var ekki netna 27 ára gamall, þá er verkfall mikiS bar aS hendi. í Námumannafélaginu voru þá ekki nema 4000 manns og á bankanum ekki nema 230 sterlings- pund í verkfallssjóSi. Ritari félagsins, þótt ungur væri, beittist fyrir öllum málum. Hann fekk marga til aS ganga inn í félagiS, var sér út um styrk frá öór- um félögum og um það leiti, sem verkfalliS vanst, því þaS vanst undir forustu hans, voru í sjóSi 700 sterlingspund á bankanum í reiSupeningum. Verka- mennréSu af að koma honurn á þing fyrir þessi afrek og gerSu þaS 1874. Önnur eins kosningaúrslit voru eins dæmi og vöktu eftirtekt manna aó sama skapi. Thornas Burt sómdi sér yel í þingsætinu, svo aS aíd- rei hefir maSur, er skákaS hefir veriS þann veg í sess, sem hann á raunar ekki heima í, sómað sér betur. Hann fór aldrei meS smjaSúr né oflæti, var frá fyrstu kurteis og virSulegur í framgengni, sóttist hvorki eftir að vekja athygli manna á sér né fældist eftirtekt manna, heldur fór í öllu aS eins og þaS tíddist helst í heimi, aS kolanámumenn væru kosnir á þing. Hann hlaut virSingu og traust allra þingflokka þegar frá byrjun og hefir haldiS því til þessa tíma eftir meira enn 45 ára óslitna þingmensku í neSri málstofunni. Hann var þingmaSur fyrir Morpeth allan þann tíma. Thomas var einn af fulltrúunum, sem sendir voru af hálfu Breta á alþjóSa verkamannafundinn í Berlin, er Vilhjálmur keisari kallaSi saman meS keis- aralegu boSsbréfi 1890 og rak í svo raunalegt strand og þeir keisarinn og Bismarck urSu svo saupsáttir út af, aS þar af gerSist yfirvarpiS fyrsta til þess aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.