Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 120
106 ÓLAFUR S. THOkaEIRSSOtt :
17. póra, kona Kristjáns Árnasonar (Anderson) í Baldur, Man.
Fædd á ísólísstöðum á T.iörnnesi 1. júlí 1848.
21. Guöný Kristín Finnsdó'ttir, ltona Jóns Jónssonar (smiðs)
í Geysis-bygð í Nýja Islandi; 63 ára,
25. .iónas Samsonarson við Kristnes-pósthús I Sask., fæddur á
Hávarösstöðum í pistilfirði 11. ágúst 1854. Tvíkvæntur,
fyrri kona hans Katrin Ásmundsdóttir af Seyðisfirði (dáin
1894), síðari kona, Sigríður Pálsdóttir ísfeld frá Eyvindará
I Eiðaþinghá. Fluttist til N. Dak. af Seyðisfirði 1889.
27. Guðni porláksson í Vietoria, B. C. Fluttist af ísafirði
til Vesturheims 1888, ættaður úr Húnav.s.; 70 ára.
29. Guðfinna Árnadóttir, kona Hjálmars Jónssonar Bergmanns
I Ohicago. Fædd 27. maí 1851 að Hamri í Laxárdal í ping-
eyjarsýslu, voru foreldrar Ari Vigfússon og Guðrún Ás-
mundsdóttir. Fluttist hingað vestur 1874.
DESEMBER 1920
20. Hólmfríður Pétursdóttir á heimili sonar síns Aðaljóns
Christvinssonar í Markerville, Alta. Foreldrar hans Pét-
ur Pétursson og Rannveig Jónsdóttir; fædd á Pétursstöðum
á Lauganesströnd, um 17. maí 1848; ekltja Kristins Magn-
ússonar (d. 1888).
25. Hrólfur, sonur Jakobs Crawford í Athabasca, Alta; 23. ára.
27. Kristín Benjamínsdóttir hjá syni sínum Gunnari Björns-
syni ritstjóra I Minneota, Minn.; 82. ára.
JANÚAR 1921
2. Elín Jóhannsdóttir að Gardar, N. Dak., ekkja eftir Pálma
Hjálmarsson (d. 1911), dóttir Jóhanns Schram og konu
hans Ragnheiðar Pálsdóttur prests Erlendssonar á Brú-
arlandi I Deildardal 1 Sltagafjarðarsýslu og þar fædd 1838.
3. Esther Traustadóttir Kristjánssonar bónda I Gardar-bygð,
kona G. S. Gestsonar, bónda 1 Eyford-bygðinni I N. Dak.
G. Hans Benedikt Jóhannesson í Winnipeg; (ættaður úr
Pingeyjarsýslu; fluttist hingað til lands 1882, hafði þá um
nokkur ár verið póstur milli Akureyrar og Seyðisfjarðar.
7. Guðrún, dóttir Ivars Jónassonar I Langruth, Man.; dáin
I Reykjavik á Islandi. Fædd I Winnipeg 12. júnl 1893.
9. Guðleig Bergvinsdóttir Erlendssonar, kona Guðjóns Ein-
arssonar I Pembina (ættuð af Álftanesi), 60 ára.
13. Marteinn Jónasson bóndi I Framnes-bygð I Nýja íslandi;
sjötugur að aldri (ættaður úr Húnav.s. Fluttist til þessa
lands 1888.
13. Gestur Guðmundsson Jónssonar, bóndi á Sandy Bar I Nýja
Islandi (ættaður af Austurlandi); 44 ára.