Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 61
ALMANAK.
47
af hinni fylkingunni, og allar horfur voru á því
þann dag, að hann ræki Maunory aftur til Parísar.
Nóttina milli 9. og 10. september var setuliðið í
Parísarborg undir vopnum og menn Maunorys biðu
með óþreyju dögunar. peir voru enn með atlögu-
skipun, en bjuggust ekki við öðru en áhlaupum og
dauða-sínum; þeir vóru að þrotum komnir af hálfs
i.íórða dags bardaga.
Pegar dagur rann 10. september, vóru J?jóð-
verjar allir á burt. Kluck hélt undan norður til
Aisne-ár; en það var ekki af því, að hann hefði
sjálfur farið halloka. pjóðverjum tókst að bera
tyrir fyrsta höggið, er Frakkar ætluðu þeim. Kluck
lánaðist að endurfylkja liði sínu, hafa sig úr voð-
anum, sem hann var í, þegar bardaginn byrjaði,
hnekkja liði Maunorys til baka, tryggja undanhald
sitt og ná næstum því fullum sigri, alt saman fyrir
það, að Bretum skauzt að halda svo mikið sem í aðra
deildina Klucks hersins og af því að þeir reyndust
frámunalega seinir á sér.
V. Le Fére-Champenoise.
En þótt áhlaup Maunorys næði ekki aðal-tilgangi
sínum, þá riðlaði það bæði her Klucks og austur af
honum hernum Bulows, sem yann sigurinn við
Charleroi og var gegrit 5. her Frakka við Grand
Morin-á suður af Montmirail og austur til St. Gond
llóanna. Sá her lét undan síga, til að geyma fylk-
mgarinnar við Kluck; en Frakkar sóttu hart á
eftir þeim og gerðust mörg áhlaup beint á orustu-
völlum Napoleons stríðsins fræga 1814. Montrail,
Vauchamps og Champaubert lauguðust aftur í
bloði eftir aldarfrið. En þeir D’Esperey og Bulow
i'aðu aldrei að berjast til þrautar, því Bulow varð
s^öðugt að hopa til þess að halda uppi fylkingunni
við Kluck. J?ví er þessi kafli Marne-orustunnar til-
tolulega ómerkilegur. Hefði Kluck ráðist á Par-
ísarborg, þa hefði D’Espereys her sjálfsagt komið