Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 53
ALMANAK. 39 atti niður að koma. Joffre iiafði því ekki nema niinni háttar sóknir frammi við pjóðverja austur í Elsass, Lothringen og Luxemborg hinni belgisku; það var gert eftir ráðum herstjórnarinnar, en ekki í þágu neinna landsmálaflokka eða til að hugnast almenningi, þótt svo væri talað á þeim tímum. Sóknir þær lyktuðu með því að Frakkar máttu mið- ur í vopnaviðskiftunum við Morhange og Neufch- ateau og eins í fyrstunni við Muhlhausen, en unnu þar þó sigur á endanum, þótt þeir hefðu ekkert gagn af honum. Herinn, sem háði þessar orustur, lét síga undan til sinna fyrri stöðva og hratt þar frá sér öllum á- hlaupum. Norðurher Frakka og leiðangursliðið brezka átti í höggi við meginher pjóðverja, sem var vonum fjölmennari og óð yfir Belgiu í þremur deildum, Frakkar biðu ósigur við Charleroi og hop- uðu undan í góðu lagi, en brezka liðið týndist mest alt saman þar, því á það skall harðasta atlaga pjóð- verja. Er pjóðverjar tóku þann kost að vaða yfir Belgíu uieð mikinn her, vissi Joffre þegar fyrstu dagana í síðustu viku ágústmánaðar, að hann ætti við ofur- efli liðs að eiga, þótt ekki gengu vísar njósnir af heraflanum, fyr en hann var kominn að og yfir landamæri Frakka og Belga. Hann tók því til hérumbil frá 2.5. ágúst að skipa hersveitum sínum ^egnt pjóðverjum á nýjan leik og haga svo til fylk- ingum að hann mætti hafa jafnt lið við þá eða meira þar sem mest lægi við, en jafnframt þessari endur- fylkingu allri saman hafði hann einlægt í huga sér að taka upp sókn, þegar færi gæfist. Hann sýndist '•'era búinn til þess 1. september, því þá dró hann “ð sér tvo nýja heri, annan í fylkingarbrjóstið og uinn í vinstri fylkingararminn utan við fylkingar- arm Breta, og eyddi með því þeim geig, er Bretum staðið hafði af her Klucks síðan orustuna við Mons. frakkaher var búinn til sóknar allar götur frá A-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.