Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 81
ALMANAK. r>7 að hún færði sig til Theodore-pósthús og var þar í. 10 ár, síðan fór hún til Foam Lake bygðar og keypti þar land og hefir búið þar síðan. Guðrún hefir verið dugnaðarkona mikil og sómakona í alla staði. Fjölda margar konur báðumegin hafsins bera til hennar ljúfar endurminningar fyrir hennar velunna starf og hjálpsemi í veikindum og ljósmóðurstörf- um, sem hún inti af hendi ætíð svo samvizkusam- lega. Bernharður Jónsson frá Laxárnesi í Mosfellssveit í Kjósarsýslu. Faðir hans Jón Bernharðsson og móðir Margrét. Fluttist hingað með þeim feðg- um Narfa og Guðbrandi 1886. prem árum síðar giftist hann Valgerði Eiríksdóttur frá Miðbýli á Skeiðum. Búskapurinn gekk jþeim vel; og komu sér vel hjá öllum er þeim kyntust. Sá galli var á hjá þeim að ekkert vatn fanst í landeign þeirra og urðu þess vegna að flytja á burt og fóru til Foam Lake Ibygðar. Seldu land sitt með húsum og um- bótum fyrir einn hest. Bernharður lézt 1910, en ekkja hans á heima þar í bygðinni. (1916). ögmundur ögmundsson frá Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahrepppi í Árnessýslu og þorbjörg Kjartansdóttir. pau fluttust frá íslandi í þessa bygð 1888 og námu land. Höfðu þau búið góðu búi á íslandi og komu því með nokkurn bústofn og áttu því laglegt bú. Héðan fluttust þau 1893 og reistu bú nálægt Winnipeg. porbjörg lézt 1911 og Ögmundur fjórum árum síðar. pau voru val- inkunn sæmdarhjón. Jón Gíslason, fæddur 1871. Foreldrar hans Gísli Jón Sigurðsson og Hólmfríður Jónsdóttir a Geitastekk í Hörðudal í Dalasýslu. Til Canada fluttist Jón 1891 og 5 árum síðar giftist hann Jónínu Sigríði dóttir Kristjáns Sigurðssonar Bakkmann og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.