Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 94
80 ÓLAFVR 8. THORaEIRSSON :
getur um ýmsa mánaSardaga, sem menn þá héldu
aS væru fæSingardagur Krists, 18. eSa 19. apríl og
jafnvel 29. maí. Hippolytus frá Romaborg, sem var
uppi nokkru síSar telur fæSingardaginn og áriS vera
25. desember á 42. ári Ágústusar keisara. En þetta
er alt ágizkanir. HefSi kirkjan vitaS hvenær fæS-
ingardagurinn var, þá hefSi veriS haldin fæSingar-
hátíS, og hefSi fæSingarhátíS veriS haldin, þá hefSi
þessi ruglingur meS fæSingardaginn ekki getaS átt sér
staS.
JólaliátíSin var fyrst og fremst hátíS hinnar vest-
ur-rómversku kirkju. Margar tilgátur eru til um þaS
hvers vegna kirkjan valdi 25. desember. Ein er sú
aS hin heióna Satúrns-hátíS hafi ráSiS deginum.
Satúrns-hátíSin var haldin í Rómaborg seint í des-
ember. Þá höfSu þrælar málfrelsi og athafna frelsi,
vinir skiftust á gjöfum og borgarstrætin voru full af
hátíSabúnu fólki. AllmikiS slark og lauslæti átti sér
staS í sambandi viS hátíS þessa. HátíS þessi var
eflaust haldin til minningar um löngu liSna gullaldar-
tíS, þegar allir menn voru frjálsir og jafnir. En
Satúrns-hátíSin varaSi aðeins frá 17. til 23. desember
og náSi ekki til dagsins sein síSar var tekinn upp sem
jóladagur. Enginn vafi er á því aS sumir jólasiSir,
svo sem þaS, aS gefa gjafir, eiga rót sína aS rekja til
þessarar rómversku fornhátíSar, en næsta ólíklegt er
að hún hafi ráSiS valinu á deginum.
Þá er önnur tilgáta um uppruna jólanna, sem
telur þau vera áframhald í kristnum sió af heiSnu
hátíSinni Natalis Inyicti (fæSingardagur hins ósigraSa
sonar) er var haldin um vetrarsólstöSur samkvæmt
rómversku tímatali. Þessi tilgáta er sennilegri en hin
fyrri, en verSur þó ekki tekin gild án frekari íhug-
unar.
Sleppi maSur í bili þessu hátíSahaldi kirkjunnar