Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 94
80 ÓLAFVR 8. THORaEIRSSON : getur um ýmsa mánaSardaga, sem menn þá héldu aS væru fæSingardagur Krists, 18. eSa 19. apríl og jafnvel 29. maí. Hippolytus frá Romaborg, sem var uppi nokkru síSar telur fæSingardaginn og áriS vera 25. desember á 42. ári Ágústusar keisara. En þetta er alt ágizkanir. HefSi kirkjan vitaS hvenær fæS- ingardagurinn var, þá hefSi veriS haldin fæSingar- hátíS, og hefSi fæSingarhátíS veriS haldin, þá hefSi þessi ruglingur meS fæSingardaginn ekki getaS átt sér staS. JólaliátíSin var fyrst og fremst hátíS hinnar vest- ur-rómversku kirkju. Margar tilgátur eru til um þaS hvers vegna kirkjan valdi 25. desember. Ein er sú aS hin heióna Satúrns-hátíS hafi ráSiS deginum. Satúrns-hátíSin var haldin í Rómaborg seint í des- ember. Þá höfSu þrælar málfrelsi og athafna frelsi, vinir skiftust á gjöfum og borgarstrætin voru full af hátíSabúnu fólki. AllmikiS slark og lauslæti átti sér staS í sambandi viS hátíS þessa. HátíS þessi var eflaust haldin til minningar um löngu liSna gullaldar- tíS, þegar allir menn voru frjálsir og jafnir. En Satúrns-hátíSin varaSi aðeins frá 17. til 23. desember og náSi ekki til dagsins sein síSar var tekinn upp sem jóladagur. Enginn vafi er á því aS sumir jólasiSir, svo sem þaS, aS gefa gjafir, eiga rót sína aS rekja til þessarar rómversku fornhátíSar, en næsta ólíklegt er að hún hafi ráSiS valinu á deginum. Þá er önnur tilgáta um uppruna jólanna, sem telur þau vera áframhald í kristnum sió af heiSnu hátíSinni Natalis Inyicti (fæSingardagur hins ósigraSa sonar) er var haldin um vetrarsólstöSur samkvæmt rómversku tímatali. Þessi tilgáta er sennilegri en hin fyrri, en verSur þó ekki tekin gild án frekari íhug- unar. Sleppi maSur í bili þessu hátíSahaldi kirkjunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.