Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 65
ALMANAK. 51 Hausens, einir af fimm herum pjóðverja, börðust með fullum mannafla sínum, og annar þeirra, sem- sé Hausens, beið algeran ósigur. Af Frakka hálfu börðust þeir Maunory og Foch með fullu liði og Maunory auðnaðist ekki að ná marki sínu, því hann íekk ekki þá hjálp, sem hann bjóst við af Bretum. Hefði fyrirætlan Joffre eða Gallienis eða beggja peirra til samans, komist í framkvæmd, þá hefðu Plóðverjar farið svo flatt, að þeir hefðu ekki getað haldist við á Frakklandi. Hefði Hausen tekizt að hlúfa fylkingarbrjóst Frakka, jafnvel eftir að þeir Hluck og Bulow létu undan áhlaupi Maunorys, þá hefðu þjóðverjar hrósað fullum sigri við Marne, og shtið Frakka her í tvo hluta, rekið annan inn að Parísarborg og hinn undir kastalaveggina austur frá. Um eitt skeið var það almanna trúa, að orustan v|ð Marne hefði unnizt fyrir viðureignina vestur við Parísarborg, og það er saga um það, að sigur- inn hefði fengizt með því að flytja lið frá París í Jeigubílum. petta er satt, að lið var flutt í leigu- bilum, en það kom um seinan til að vinna Marne- orustuna. pað barg aftur við bardaganum við Gurcq: Eins er sagan um hluttöku Breta í orust- onni röng. Bretar voru alls ekki í sjálfri orustunni. Peir áttu ekki í höggi nema við bakverði, og bak- verðirnir héldu í þá þangað til allar sigurhorfur voru gengnar úr greipum þeim. Pað má lengi þrátta um það, hvort Foch hefði getað komið atlögu sinni við, þótt Maunorys á- maupið hefði ekki neytt Bulow til undanhalds með pvi að stökkva Klucks hernum norður fyrir Marne og rota allri þýzku fylkingunni til með því móti. þ11? Pa® ,er ekki að þrátta, að Foch-hríðin hrós- í. fullum sigri, þó liðið væri svo að segja á heljar- P ommm, þegar atlagan var gerð, bæði kiknað fyrir ■^ oipum atlógum í þrjá daga og fengið svo mikinn t nnskaða, að sumar sveitir þess væru fallnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.