Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 55
ALMANAk. 41 því að veikja fylkinguna annarstaðar. Fyrst hann vildi ekki þann kost, var ekki nema einn til, því ekki mátti hann slitna frá Bulow, og sá var að '^núa suðaustur þvers fyrir- kastala Parísarborgar. Markmið hans var að ná í vinstri fylkingararm Fraltka og áform þýzka hersins alls, vitaskuld, að uppræta franska herinn allan, sem undir vopn- um var. II. Kluck heldur suðaustur. Suðausturhaldið var ekki hættulaust fyrir Kluck nema lítið setulið væri fyrir í Parísarborg. Væri þar her fyrir, þá komst hann alveg í sama vandann og Bretar vóru í við Mons og Cambrai; jafnskjótt og her hans kom suður um Parísarborg, þá var hægt að sækja þaðan að hönum í opna skjöldu. pýzka fylkingin öllsaman var þá í sama voðanum og ensk- franska fylkingin hafði verið í, austan frá Voges- f.iöllum vestur til Bretanna, sem vóru í fylkingar- arminum. Vér komum nú að fyrri atlögunni af þeim tveimur, sem réðu niðurlögum Mjarne-orustunnar og nefndar eru í sögu Frakka bardaginn við Ourcq- ána og bardaginn við La Fére-Champenoise. Að þyí er virðist, var Kluck það nóg, eins og öllum þýzkum hershöfðingjum yfirleitt, að þeir hefðu bor- ið fullan sigur úr býtum í vopnaviðskiftum framan af ófriðnum, hann var viss um, að því er virðist, að hann hafði ekki gegnt sér nema það lið, sem hefði farið áður halloka, og hann hafði engan grun um, að Joffre hafði dregið saman nýtt lið og mikið fyr- ir Parísarborg. Sá her, lið Maunorys herforingja, var nú til reiðu að veita honum bakslettur líkar þeim, yiyhann veitt hafði Bretum og Frökkum allar götur ivá Mons til Oise-ár. Að kvöldi 3. dags septembers kom Gallieni her- ioringja yfir Parísarherbúðunum, njósn frá njósn- úrum sínum, að her Klucks væri að hverfa frá Par-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.