Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 46
32 ÓLAFVR 8. TH0ROE1R880K : til Lincolns. Hann þekkir þjóð sína vel. Fyrir- lestra hefir hann flutt um land alt, hæði í sambandi við Chautauqua-starfið og sem stjórnmála- og l'laðamaður. Að því kippir honum í kyn til ann- ara andlegra aðalsmanna, norrænna og vestrænna, að hans fyrsta hugsun er jafnan náskyld Lincolns: ‘ Er það rétt?” — Hann er því ekki ávalt “upp í móðinn”. Tíðarandinn er ekki hans hæstiréttur. Talinn er hann óeigingjarn og allra manna gæf- lvndastur. Jafnaðargeði hans er viðbrugðið. Karlmenska hans hans er frábær og er hún kyn- fylgja. Harding er rúm sex fet á hæð, eftir því þrekinn, riðvaxinn og að öllu manna tigulegastur. Mælt er að hann þekki þrek sitt, þótt fáir muni honum ljúfari meðal voldugra manna. Augun eru blá og túlka blíðlyndi hans. Umburðarlyndur er hann, jafnvel við mótstöðumanninn, en fáar sendi- nefndir munu skjóta honum skelk í bringu. peg- ar hann var útnefndur létu ýmsir á sér heyra, að hann myndi vikadrengur valdhafanna; — að hér væri um einhvern ívar beinlausa að ræða, sem bor- inn væri til tignar af bræðrum sínum, embættislýð og auðvaldi þjóðarinnar. En þó embættisrekstur- inn sé enn ekki langur, munu flestir, enda andstæð- ingarnir, 'kannast við hið gagnstæða í eðlisfari og starfi forsetans. Faðir hans segir á þessa leið frá einkennum sonarins: “Hann hugsaði ávalt fyrst um aðra menn, en síðast um sig. pað, sem fleira, hefir hann frá móð- ur sinni. Engin kona er hennar líki. Hið góða, glaða eðlisfar hefir Warren beint frá henni. Hið hulda afl í lífi 'hans er frá góðri móður. Móðirin kendi honum og það var móðirin sem lét drenginn sinn byrja lífið rétt. Ástríki þeirra var mikið. Hjá henni lærði hann að elska, — elska meðbræður sína. pau máttu naumast skilja, enda fylgdust þau jafnan að. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.