Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 66
52 ÓLAFTJR 8. TII0RGEIRS80N : gersamlega. Amerískir liðsforingjar, sem skoðuðu valinn, áður en .búkunum var komið burtu, munu einhverju sinni segja sögur til sýnis um þá heift, sem ibarist var af, að dæma eftir mannfallinu. VII. Afleiðingarnar. Aldrei hafa neinar áætlanir verið birtar, hvorki um manntjónið né fanga né herfang. En það virðist lágt metið að gera, að fallið hafi eða særzt liðug 300,000 manns af J?eim 2,250,000, sem sóttust á milli Parísar og Verdun. Frakkar létu ekki minna lið en pjóðverjar; 'þeir kunnu heldur að hafa látið meira, því þeirra var sóknin á mörgum stöðum. J?að er víst, að tap Frakka, tala fallinna og særðra, yf- irsté tap pjóðverja frá byrjun ófriðarins til loka undanhaldsins J?jóðverja eftir orustuna við Marne, en tala allra fanga, sem pjóðverjar tóku í ýmsum víggirtum stöðvum, Mauberge, Longwy o. s. frv., er langt um hærri. það er hér um bil víst, að þjóðverjar voru lið- fleiri en Frakkar í orustunni, en Frökkum varð miklu meira gagn af sínu liði fyrir afglöp pjóðverja í samdrætti og röðun liðsins; því pjóðverjar virðast hafa illa kunnað að beita liðsfjölda sínum, og haft baga af því, að þeir höfðu óþarflega mikið lið sum- staðar, þar sem ekkert eða lítið lá við. Bæði Frökkum og pjóðverjum skjátlaðist í fyrstu algerlega hverjar yrðu afleiðingar orust- unnar. Frakkar héldu, að þeir hefðu unnið þann sigur, að pjóðverjar yrðu að rýma úr Frakklandi. pjóðverjar héldu, að þeir hefðu ekki beðið nema minniháttar hnekki og að þeir mundu fá náð sókn aftur að endurfylktu liði og fá aftur að reyna, hver bæri hærri hlut úr býtum. Hugarburður hvorra- tveggju hvarf með viðureigninni við Aisne-ána. pjóðverjum tókst þar að hnekkja Frökkum til baka og grafa sig niður, en þeim auðnaðist aldrei að kom- ast á stúfana aftur til að sækja fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.