Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 5

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 5
DE LAVAL Betri aðferð til mjalta. Kúnni falla þægindin. Hin óbreytta aðferö De Laval mjaltavélarinnar (De Laval Milker), leysir úr því spursmáli því mjólkin eykst svo mjög frá kúahiörðinni, þar sem hún er brúkuð. Einn maður getur mjölkað þrisvarsinnum fleiri kýr á klukkutímanum með De Laval mjaltavél enn með hendi og á þessum tímum, þegar upphæð bankaávísanna frá smjörgerðarhúsinu hafa svo mikið að segja, þá ætti að mjólka hverja kúr, sem er á búinu. De Laval Milker leysir úr öllum vanda hvað mjaltir snerta. Mjaltaáhöldin eru betri enn vinnumaður og ódýrari. Arðmesti vegur til fóðurgjafa. Á vissum tíma ársins sjóða menn niður aldini og garð- ávexti til brúkunar yfir þann tíma ársins sem lítið er til af þesskonar. A líkan hátt ætti að fara með hinar miklu gnægtir af sólarplöntum, maís, hafra, bannir og fjölda annarra grænna fóðurtegunda, með því aS koma þeim fyrir í De Laval Silo, með því móti hafa bændur ódýrt og vökvaríkt fóSur fyrir kýr sínar yfir veturinn og framan af vori til mjólk- uraukningar. AS eiga De Laval Silo mundi tvöfalda mjólk- urframleiðsluna yfir þann tíma ársins, sem jörS er eigi grœn. Arðmesta skilvindan. Skilvindur fara og skilvindur koma, en De LaVal skil- vindan stendur alt af fremst. Hún er á undan hvaS endur- bætur snerta og gefa meira verðgildi á móti dollarnum. VerSleikar hennar til aS aSskilja undir öllum kringumstæð- um langt um meiri en annarra og því verSlægri, De Laval skilvindan hefir lækkaS aS verSi og er í dag ódýrari enn fyrir stríðiS. SkrifiS eftir katalog og upplýsingum. The De Laval Co. Ltd. winnipeg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.