Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 5
DE LAVAL
Betri aðferð til mjalta.
Kúnni falla þægindin. Hin óbreytta aðferö De Laval
mjaltavélarinnar (De Laval Milker), leysir úr því spursmáli
því mjólkin eykst svo mjög frá kúahiörðinni, þar sem hún
er brúkuð. Einn maður getur mjölkað þrisvarsinnum fleiri
kýr á klukkutímanum með De Laval mjaltavél enn með
hendi og á þessum tímum, þegar upphæð bankaávísanna
frá smjörgerðarhúsinu hafa svo mikið að segja, þá ætti að
mjólka hverja kúr, sem er á búinu. De Laval Milker
leysir úr öllum vanda hvað mjaltir snerta. Mjaltaáhöldin
eru betri enn vinnumaður og ódýrari.
Arðmesti vegur til fóðurgjafa.
Á vissum tíma ársins sjóða menn niður aldini og garð-
ávexti til brúkunar yfir þann tíma ársins sem lítið er til af
þesskonar. A líkan hátt ætti að fara með hinar miklu gnægtir
af sólarplöntum, maís, hafra, bannir og fjölda annarra
grænna fóðurtegunda, með því aS koma þeim fyrir í De
Laval Silo, með því móti hafa bændur ódýrt og vökvaríkt
fóSur fyrir kýr sínar yfir veturinn og framan af vori til mjólk-
uraukningar. AS eiga De Laval Silo mundi tvöfalda mjólk-
urframleiðsluna yfir þann tíma ársins, sem jörS er eigi grœn.
Arðmesta skilvindan.
Skilvindur fara og skilvindur koma, en De LaVal skil-
vindan stendur alt af fremst. Hún er á undan hvaS endur-
bætur snerta og gefa meira verðgildi á móti dollarnum.
VerSleikar hennar til aS aSskilja undir öllum kringumstæð-
um langt um meiri en annarra og því verSlægri, De Laval
skilvindan hefir lækkaS aS verSi og er í dag ódýrari enn
fyrir stríðiS.
SkrifiS eftir katalog og upplýsingum.
The De Laval Co. Ltd. winnipeg