Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Qupperneq 125
ALMANAlC.
111
ÁGÚST 1921
5. Jón Brandsson, að Gardar, N.-Dak., einn af fyrstu land-
neraum í- Gardar-bygðinni. Kona hans var Margrét Guð-
brandsdóttir Sturlaugssonar I Hvítadal (d. 19C Fluttust
Þau frá Fremribrekku í Dalasýslu vestur um haf . 1878;
79 ára.
9. puríður Jónsdóttir, kona Jóns Ivlemenssonar bónda við
Silver Bay póshús í Manitoba; (flúttust þau h.ión hingað
frá Geirbjarnarstöðum I Köldukinn 1 Pingeyjars.).
11. porleifur Sveinsson bónd í Víðinbygð í Nýja Isl. (frá Enni
í Húnavatnssýslu), giftur Guðrúnu Eggentsdóttur (ættuð
úr sömu sýslu), og nú er ekk.ia.; 52 ára gamall.
1G. Guðrún Jóhannsdóttir, I Winnipeg, ekkja eftir Ingvar Búa-
son. Fædd að Ingveldarstöðum á Reykjaströnd í Skaga-
firði 20. júní 1875; Jóhann Sigvaidason og Guðrún Björns-
dóttir hétu foreldrar hennar.
21. Hannes, sonur Jóns Hannessonar Norman og konu hans
Vilfríðar Jóhannsdóttur Erlendssonar, til heimiig 1 Hensel,
N.-Dak.; 19 ára.
SEPTEMBER 1921
3. Laufey ísleifsdóttir, kona Skúia Benjamínssonar 1 Winni-
peg (ættuð úr Eyjafirði); 42 ára.
3. Sæmundur Björnsson, skósmiður I Selkirk, Man.
4. Steinunn ísleifsdóttir, kona Björns J. Líndals I Winnipeg
(frá Efstadal I Laugardalshreppi I Árness.). Foreldrar:
ísleifur Eyvindarson og Jórunn Eyjólfsdóttir, er lengl
bjuggu á Snorrastöðum í sömu sveit; 53 ára.
11. Lárus pórarinn, sonur Klemens Jónassonar og konu hans
Ingibjargar Jónsdóttur I Selkirk, Man.; 27 ára.
15. Tómas Jóhannsson við Elfros, Sask. (sjá Almanak 1917,
bls. 94 og 95).
11. Jón Gunnar Rögnvaldsson I Winnipeg (ættaður úr Skaga-
firði); 26 ára.
12. Addie Viola, kona Jóhanns Josephsonar I Langruth, Man.
14. Elín Einarsdóttir, I Winnipeg, elckja eftir Stefán Johnson,
kaupmann, aidurhnigin kona.
16. Hjálmur Árnason, I Winnipeg (úr Borgarfjarðars.); 60 ára.
20. Árni Arelíus, sonur Páls E. ísfeld bónda við Húsavíkur-
pósthús I Nýja Isiandi: 18 ára..
OKTÓBER 1921 .
4. Karolína Dalmann, I Winnipeg.
5. Friðhólm, sonur Pás E. ísfelds, bónda I Árnesbygð í Nýja
ísandi.
10. Stefán Sigurbjörnsson Benson í Seikirk.
17. Vilborg Árnadóttir, kona Jónasar Heigasonar I Winnipeg.
NÓVEMBER 1921
17. Sefán, sonur Víglundar Jónssonar og konu hans Ingibjarg-
ar, til heimilis á Gimli; 18 ára.
19. Bertel Lincoln, sonur Jóhannesar Gíslasonar og konu hans
Valgerðar Stefánsdóttur að Gardar, N.-Dak.; 26 ára.