Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 102
88
ÖLAFVR 8. THOROEIRSSON :
hafSi úti í regni yfir nóttina. Hann neri rySblettina
meS hördúk og þá kom rySfar eftir þá í dúkinn.
Furstanum flaug þegar í hug aS þetta mætti hagnýta
í þjónustu prentiSnar og setti iSnmenn nokkra til aó
gera tilraunir í þá átt, meS þeim árangri aS miS-
skurSa aSferSin fanst er menn eiga að þakka ein hin
fegurstu listaverk.
Þá er enn íirðsjáin fundin fyrir tilviljan af holl-
enskum sjáglerasmiS í fyrstunni. Börn hans voru
eitt sinn aS leika sér í vinnustofu hans, dóttir hans
lítil hafSi þá hönd á tveim glerum, er lágu þar á
borSi. Hún lagSi þau saman og leit í gegnum þau á
kirkjuturninn og var svo biit viS aS sjá hann nær
sér, en hana varSi, aS hún hljóSaSi upp yfir sig.
FaSir hennar gekk á hljóSiS til aS vita liverju þaS
gengdi, og varS ekki minna hissa. En hann ígrund-
aði þaS og bjó firSsjána til upp úr því fyrir leikfang
Tilviljaninni er líka aS þakka fundur steinprent-
listarinnar (Lithography). Senefelder, sem fann hana
upp, yar ekki viS eina f jöl feldur, því hann var á
æfinni pentari, förusali, prentari og leikari. Hann
vann viS etugröft í eir, þegar hann rakst á aS finna
upp steinprentlistina. Kaupmaðurinn, sem hann
verzlaSi viS, vildi ekki láta hann fá fleiri eirplötur,
nema hann borgaSi þær út í hönd, og þá tók hann
þaS tíl bragðs aS má gröftinn af gömlu plötunum og
hafSt þær upp aftur, þangaS ttl þær urSu of þunnar.
Þá reyndí hann aS etugrafa stetn. Ettt skifti var
hann aS búa stetn undir gröft, þá baS móSir hans
hann aS gera lista yfir þvott handa þvottakonunni,
er bet'S. Hann skrífaSi listann meS prentsvertu á
steininn. Þegar hann ætlaSi aS fara til aS taka eftir-
ritiS af, þá flaug honum alt í einu í hug, aS þaS
kynni aS vera snjallræSi aS rita á steíninn meS sér-