Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 100
8G
ÓLAFVR 8. TH0RGE1RS8CW ;
Tilvilfanir
eSa hversu hugvitsmönnum renna ráS í hug.
Þegar þaS kom út, aó Ameríkanskur hugvits-
maSur hefSi fundiS aSferð til aS búa til stál án þess
aS breyta steypijárni í smíSajárn, þá þóttu þaS
undra tíSindi. Hitt voru þó í rauninni meiri býsn
aS þaS fanst af tilviljan einni. MaSurinn var í raun-
inni aS reyna aS búa til demanta. Eitt sinn tæmdi
hann buggler sitt til aS ná úr því broti af hnífsblaSi,
er brotnaS hafói og lent inn í belginn. Hann hugði
aS brotiS myndi ónýtt orSiS, en fann í s'taS þess, að
þaS hafSi breytst í stál af beztu tegurid. SíSan tókst
honum meS tilraunum að þekkja málmblendinginn,
sem myndaSist í járninu viS kyngikraftinn í buggler-
inu. Fundur hans var tekinn til hagnýtingar og nú
er mælt, aS afar þanþoliS stál sé búiS til fyrir minna
en 2 pence pundiS.
Roger Bacon var aS leita aS steini heimspekinga,
þegar hann fann samsetning byssupúSurs, og Bulti-
cher var aS setja saman jörS og leir í þeim vændum
aS búa til efni í deiglur, er gæti staðist þann ofsahita,
er hann ætlaSi sér aS viShafa í alkemiskum tilraun-
um, þá er hann fann leyndardóminn aS búa til postu-
lín. Glauber var í leit aS samskonar töfrum, þá er
hann fann meSaliS, sem nií er alþekt urn allar álfur
og heitiS eftir honum, Glauberssalt. Galilei var
hinn mesti hugvitsmaSur og fann upp marga þarf-
lega hluti. Honuin hugkvæmdist aS. nota lögmál
pendúlsins til margra þarflegra hluta, af því aS at-
huga hreifingu ljósahjálms, er sveiflaSist fram og til
baka í ítalskri kirkju, þá er hann var þar viS messu.