Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 76
G2 ÓLAFUR 8. TIIORGEIRSSON : þar til tvítugs. Kona hans er Kristín Árnadóttir Jðnssonar á Hábæ á Vatnsleysuströnd. Byrjuðu ]’au búskap á Hábæ og áttu nokkurn sjávarútveg. og var Eileifur formaður á skipi >au árin er hánn bjó á Hábæ. Árið 1900 fluttust þau til Canada. Voru þau eitt ár í Manitoba, komu síðan hingað í bygð og tóku land. Eiga þau hjón þrjá syni, mann- vænlega menn og eru þeir hjá foreldrum sínum. þau hjón eiga all-álitlegt bú. (1916). Hinrik Gíslason. Foreldrar hans: Gísli Hinriks- son og Guðrún Jónsdóttir, síðast á Nethömrum í ólfusi. Kona Hinriks var Jórunn Magnúsdóttir frá Steinsholti í Leirársveit. Af sex börnum þeirra, sem komust til fullorðins ára, fluttust fjögur vestur um haf, og er þeirra getið í sögubrotum þessarar bygð- ar. Hinrik og Jórunn komu hingað 1901 og dvöldu hjá Magnúsi syni sínum þar til Jórunn lézt 1907; þá fór Hinrik til Eyjólfs sonar síns, sem hér er næst talinn. Eyjólfur Hinriksson, fæddur 2. apríl 1867. Var hann að miklu leyti alinn upp í Stritu í Ölfusi hjá Guðm. Guðmundssyni (d. 1892). Giftur er hann Ingibjörgu Björnsdóttur frá Bakkarholtsparti í ölfusi. Frá Eyrarbakka fluttust þau hingað til lands 1903, með hjálp Magnúsar bróður Eyjólfs og Guðrúnar systur hans; komu þau með fjögur börn, sem þau áttu, og .settust fyrst að hjá Magnúsi Efitr að Eyjólfur hafði unnið hjá bændum hér í bygðinni um tvö ár, tók hann heimilisréttarland og hefir búið þar síðan. Níu börn eiga þau hjón, 4 pilta og 5 stúlkur, og eru öll í föðurgarði utan elzta barnið, puríður, sem gift er. Bú þeirra hjóna er all-snoturt, eiga góðan nautgripastofn, vel með- höndlaðan og gefur hann af sér eins góðan ávöxt og bezt má vera,—því Eyjólfur er búmaður góður og fer mæta vel með alidýr sín. (1915).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.