Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 86
VI ÓLAFVR 8. THOROEIR88ON : um $8,000. par er nú kent, auk vanalegrar alþýðu- skólafræðslu, 9. og 10. stig af miðskólafræðslu. Lánið. — Á árunum 1886, þegar verið var að byggja M. and N. W. brautina hingað (nú C.P.R.), þá lánaði það járnbrautarfélag nýbyggjum smá upphæðir til að byrja búskap með. Seinna myndaðist félag, sem nefnt var Canada Settlers Loan and Trust Co., sem lánaði bændunum $300 til $400 til að reisa bú á löndum innan vissrar vegalengdar frá brautinni. Auðvitað voru löndin veðsett fyrir skuldinni. Mörgum varð þetta til góðs. í fyrsta lagi hefðu margir alls ekki byrjað búskap án þess. Og þó marg- ir sleptu löndum sínum og lausafé því, sem enn var óeytt, til féiagsins, þá höfðu þeir fengið tölu- verða reynslu í búnaði. Líka veitti sambands- stjórnin, þeim, sem mistu heimilisrétt sinn á þenna hátt, þau hlunnindi, að mega kaupa 160 ekrur hvar sem þeir fundu heimilisréttarlönd ónumin, fyrir $1.00 ckruna. Og margir íslendingar búa nú góðum bú- skap á þannig keyptum löndum, sem áður gengu í gegn um búnaðarskóla frumbyggjanna í ping- vallanýlendu. Kirkjumál. í Almanakinu 1918 eru taldir upp prestar er komu til bygðar þessarar fram að árinu 1898. Eft- ir það komu ýmsir af kirkjufélagsprestunum hing- að, flúttu guðsþjónustur og intu prestverk önnur af hendi. Séra Pétur Hjálmsson var hér fyrir lengri og skemmri tíma hvert ár frá 1902—1906. Árið 1909 var séra Hjörtur J. Leó vígður til ping- valla og Konkordíusafnaða og þjónaði þeim söfn- uðum til vors 1912, að hann fór vestur á Kyrra- hafsströnd, en séra 'Guttormur Guttormsson tók prestköllun hjá þessum söfnuðum og var hér þjón- andi prestur þar til í júní 1918.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.