Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 65
ALMANAK.
51
Hausens, einir af fimm herum pjóðverja, börðust
með fullum mannafla sínum, og annar þeirra, sem-
sé Hausens, beið algeran ósigur. Af Frakka hálfu
börðust þeir Maunory og Foch með fullu liði og
Maunory auðnaðist ekki að ná marki sínu, því hann
íekk ekki þá hjálp, sem hann bjóst við af Bretum.
Hefði fyrirætlan Joffre eða Gallienis eða beggja
peirra til samans, komist í framkvæmd, þá hefðu
Plóðverjar farið svo flatt, að þeir hefðu ekki getað
haldist við á Frakklandi. Hefði Hausen tekizt að
hlúfa fylkingarbrjóst Frakka, jafnvel eftir að þeir
Hluck og Bulow létu undan áhlaupi Maunorys, þá
hefðu þjóðverjar hrósað fullum sigri við Marne, og
shtið Frakka her í tvo hluta, rekið annan inn að
Parísarborg og hinn undir kastalaveggina austur
frá.
Um eitt skeið var það almanna trúa, að orustan
v|ð Marne hefði unnizt fyrir viðureignina vestur
við Parísarborg, og það er saga um það, að sigur-
inn hefði fengizt með því að flytja lið frá París í
Jeigubílum. petta er satt, að lið var flutt í leigu-
bilum, en það kom um seinan til að vinna Marne-
orustuna. pað barg aftur við bardaganum við
Gurcq: Eins er sagan um hluttöku Breta í orust-
onni röng. Bretar voru alls ekki í sjálfri orustunni.
Peir áttu ekki í höggi nema við bakverði, og bak-
verðirnir héldu í þá þangað til allar sigurhorfur
voru gengnar úr greipum þeim.
Pað má lengi þrátta um það, hvort Foch hefði
getað komið atlögu sinni við, þótt Maunorys á-
maupið hefði ekki neytt Bulow til undanhalds með
pvi að stökkva Klucks hernum norður fyrir Marne
og rota allri þýzku fylkingunni til með því móti.
þ11? Pa® ,er ekki að þrátta, að Foch-hríðin hrós-
í. fullum sigri, þó liðið væri svo að segja á heljar-
P ommm, þegar atlagan var gerð, bæði kiknað fyrir
■^ oipum atlógum í þrjá daga og fengið svo mikinn
t nnskaða, að sumar sveitir þess væru fallnar