Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 20

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Page 20
22 ýmsir flyttust 1 bygðina seinna, þá fluttust aðrir burtu. Allir voru landnemarnir fátaekir sem í bygðina fluttust, þeir áttu ekkert að heita mátti, nema krafta í köglum og vonina björtu um fagra framtíð. Fyrstu landnemarnir voru Brynjólfur Jósefsson, Jón Júlíus Árnason, Sigurjón Stefánsson og Jóhann Gíslason. Námu þeir lönd sín á öndverðu ári 1889, Islenzka landnámið var mest í T. 8, R. 13, en lönd voru einnig numin í T. 7 í sömu röð og T. 7, 8 og 9 í R. 14. BygSin var strjál en all-víðáttu mikil. Hús voru flest bygð úr bjálkum úr skóginum með moldarþaki og peningshús sömuleiðis, en fljótlega komu menn sér upp þægilegum húsakynnum, sumir úr bjálk- um með lofti og timburþaki, en aSrir timurhúsum. Flestir kostuðu kaps um að koma fyrir sig gripastofni, en aðrir lögðu jöfnum höndum rækt við akuryrkju. Atvinnuvegir voru því akuryrkja, kvikfjárrækt og skóg- arhögg, sem var mikill bjargræðisvegur framan af árum. Einnig stunduðu sumir framanaf daglaunavinnu hjá hérlendum bændum á sléttunum fyrir sunnan um upp- skerutímann. Þegar landnámi var að mestu lokið, fóru menn að hugsa um félagsstarfsemi. Var fyrst stofnaður lúterskur söfnuður, “'CypresshæSa söfnuður." Voru forkólfar að þeirri hreifingu, Jón Júlíus Árnason og Pétur Pálsson. En á trúmálasvæðinu vorru menn tvískiftir og varð all- mikill styr um þessa safnaðarmyndun. LeiStogi þeirra er andvígir voru safnaðarmyndun var Brynjólfur Jósefs- son, sem telja má stofnanda og föður bygðarinnar. NáSi starfsemi þessi því aldrei fram aS ganga til hlýtar. SafnaSarbrot þetta gekst þó fyrir því að samkomuhús var bygt, en styrks utansafnaðarmanna naut söfnuðurinn við byggingu hússins. A þessum árum komu prestar stöku sinnum í bygðina, svo sem þeir séra B. B. Jónsson, séra Jón J. Clemens og fleiri, prédikuðu og framkvæmdu önnur prestsverk. Engar skrifaSar heimildir eru til frá þessu tímabili, alt slíkt er nú glataS. Af rústum safnaS- arins reis MenningarfélagiS. Var fundur haldinn í húsi Brynjólfs Jósefssonar 5. nóv. 1896 og er þess getiS þar aS söfnuðurinn sé nú liðinn undir lok og kom mönnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.